Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 188
EIMREIÐIN
Frá landamærunum.
[Undir þessari fyrirsögn verður framvegis birt ýmislegt um dulræn efnb
sálarrannsóknir og þau hin margvíslegu lítt kunnu öfl, er með mönnun-
um búa. Verður þetta bæði eftir erlendum og innlendum heinuldum■
Eimreiðinni er þökk á stuttum frásögnum af dulrænni reynslu mannn
og öðru skildu efni, og mun Ijá því efni rúm eftir því sem ástæður leyfeJ’
Sjötta skilningarvitið. Hlut-
vísi (psychometri) er sá hæfileiki
nefndur að geta orðið fyrir áhrif-
um við að handleika hluti eða
halda á þeim. Líkur eru til að vísir
til þessa hæfileika sé öllum mönn-
um meðfæddur, og sumir hafa
þroskað þessa gáfu með sjálfum
sér. Hlutvísi er vafalaust mjög al-
gengur hæfileiki hér á landi. Um
konu eina, í einni af sveitum
Austurlands, er það kunnugt, að
henni brást varla að segja rétt til
um, hver væri eigandi þeirra hluta,
sem hún handlék, þó að eigend-
urnir væru hvergi nærri og hún
þekti þá ekki. Oft kom það fyrir,
þá er hún sat að fataviðgerðum
að loknu dagsverki, — því margt
var manna á heimilinu og því
mörgum aö þjóna, — að hún tók
að þylja margt um leyndustu at-
hafnir og hugsanir þess, sem þau
föt hafði borið um daginn, er hún
var að bæta. Var oft gengið úr
skugga um það síðar, að rétt mundi
þulið. Samverkakonur þeirrar hlut-
vísu höfðu af þessu yndi mikið, en
þeir sem fyrir uppljóstrunum urðu,
höfðu stundum skapraun af. Þó
varð aldrei ilt út úr þessu, enda
sjaldan um þau efni að ræða, sem
til meins gátu orðið.
Undraverð gáfa. í erlendui11
blöðum er skýrt frá því, að 1
Aþenu á Grikklandi sé nýfundin11
undraverður miðill — ung stúlka
af göfugum ættum, sem heldur tib
raunafundi fyrir vini sína, en selu1
aldrei aðgang að þeim. Ungfru o
getur látið hluti hreyfast eins °S
hún vill, að eins með því að hugsa
fast um þá. Sjónarvottar skýra fra
því, að þeir hafi séð húsgögn, sV°
sem stóla og myndir, renna eft,r
gólfi og veggjum, eins og dreg111
af ósýnilegum höndum. Þessi fyr,r
brigði gerast líka, þegar miðdh1111
er þjáður eða í slæmu skapi. F’r°
fessorar frá háskólanum í Aþenl'
og ýmsir aðrir vísindamenn na
gengið úr skugga um að fyrirbng
in séu ósvikin.
Svarligaldur. Á ]ónsmessn
nótt í sumar komu nokkrir Pr°
fessorar og sálarrannsóknarmenn
saman á nornafjallinu fræga Br0 ,
en, sem er hæsti tindurinn
Harzen á Þýzkalandi (1150 m)i ^
þess að prófa áhrifamagn sær111®
þeirra, eftir gömlum galdraskr®
um, sem munnmælin segja að n°r1^
irnar á Miðöldunum hafi haft 11
hönd á þessum stað þessa nótt
og með góðum árangri. D°