Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 190

Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 190
422 FRÁ LANDAMÆRUNUM eimreiðin meðvitund um skyldu sína til að vera varkár og gagnrýninn, þá væri hann sannfærður um, að frú Sinclair hefði til fullnustu staðfest sanrileik þeirra fyrirbrigða, sem nefnd eru fjarhrif (Telepathy). Að- ferðin var sú að jafnaði, að send- andinn teiknaði hluf á blað, stund- um sinn hlutinn á hvert blaðið eftir annað, en í fjarlægð sat frú Sinclair og reyndi að hugsa sem allra minst eða helzt ekki neitt, en beið að eins eftir skeytinu og teiknaði það upp á blað um leið og það kom. Síðan voru báðar teikningarnar bornar saman. Teikn- ingarnar voru af öllum mögulegum hlutum, sumum harla fágætum. Fjarhrif eru skemtilegt rannsóknar- efni og má iðka hvar sem er. Gætu vafalaust margir gengið úr skugga um sanngildi þeirra með því að gera tilraunir sjálfir, eins og þau hafa gert Sinclairs-hjónin um langt skeið. Ný uppgötvun. Á vélasýningu, er haldin hefur verið í sumar í Garðyrkju-höllinni (Horticultural Hall) í London, vakti nýtt áhald mikla eftirtekt, sem nefnt er „radio psychometer" og er mælir, sem sýnir rafgeislan þá, sem nú er sannað að stafi af Iifandi líkömum manna. — Hugvitsmaður sá, sem uppgötvunina hefur gert, heitir Ray- mond Phillips og er yfirforingi í hernum. Hann segist hafa verið að fást við rannsóknir á útstreymi því eða geislan frá mannslíkam- anum, sem ýmsir hafa talið að ætti sér stað, en kveðst ekki enn hafa gengið nægilega úr skugga um hvar séu upptökin að geislan þess- ari. — Allir geta notað mælinn, en geislakrafturinn er mjög mismun- andi að styrkleika hjá fólki. Sumir hafa mikinn geislakraft, einkum hraust fólk og heilsugott, aðrir minni. Til þess að sýna áhrif þessa kraftar hafði Raymond Phillips a sýningunni tvær Iitlar lestir á raf- magnssporbraut, sem settar voru i samband við mælinn. Á honum er stór koparplata. Þegar maður held' ur hendinni yfir koparplötunni fara lestirnar af stað, en staðnæmas* aftur þegar maður fjarlægir hönd- ina plötunni. Onnur tilraun var fólgin í því, að mælirinn hringd' bjöllu, þegar höndin var borin að honum, og er talið að þetta Sel’ orðið ágæt vörn gegn innbrotum- Hér eru ekki tök á að lýsa þessU áhaldi nánar, en hugmyndina uppgötvun sinni segist Phillips hafa fengið á tilraunafundi, þar selTl borð eitt tók að hreyfast þeSar höndunum var haldið yfir Þvl' Hann segist fljótt hafa sannf®rst um, að ekkert yfirnáttúrlegt se V1 hinn svonefnda borðdanz, heldur sé hér um áhrif að ræða frá raf geislan mannslíkamans, sem hva' vetna geri vart við sig. Draumur leiðsögumannsi*15' Hr. B. B. Roberts, foringi lel^ angursmanna frá Cambridge> sen’ hafa verið við rannsóknir á ls\an ' segir frá draumi (I The Times 2 ágúst), sem dulvísan leiðsögumau' þeirra dreymdi, og varð draumur inn þeim að qóðu qaqni. Vistai° Þg«r & bjuggust við, svo hópurinn varð a snúa við fyr en upphafleS3 *ia j verið áætlað. „Sá harla °lrú'e^ atburður gerðist", bætir Robe1^ við, „að leiðsögumanninn okkar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.