Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 190
422
FRÁ LANDAMÆRUNUM
eimreiðin
meðvitund um skyldu sína til að
vera varkár og gagnrýninn, þá
væri hann sannfærður um, að frú
Sinclair hefði til fullnustu staðfest
sanrileik þeirra fyrirbrigða, sem
nefnd eru fjarhrif (Telepathy). Að-
ferðin var sú að jafnaði, að send-
andinn teiknaði hluf á blað, stund-
um sinn hlutinn á hvert blaðið
eftir annað, en í fjarlægð sat frú
Sinclair og reyndi að hugsa sem
allra minst eða helzt ekki neitt, en
beið að eins eftir skeytinu og
teiknaði það upp á blað um leið
og það kom. Síðan voru báðar
teikningarnar bornar saman. Teikn-
ingarnar voru af öllum mögulegum
hlutum, sumum harla fágætum.
Fjarhrif eru skemtilegt rannsóknar-
efni og má iðka hvar sem er.
Gætu vafalaust margir gengið úr
skugga um sanngildi þeirra með
því að gera tilraunir sjálfir, eins
og þau hafa gert Sinclairs-hjónin
um langt skeið.
Ný uppgötvun. Á vélasýningu,
er haldin hefur verið í sumar í
Garðyrkju-höllinni (Horticultural
Hall) í London, vakti nýtt áhald
mikla eftirtekt, sem nefnt er „radio
psychometer" og er mælir, sem
sýnir rafgeislan þá, sem nú er
sannað að stafi af Iifandi líkömum
manna. — Hugvitsmaður sá, sem
uppgötvunina hefur gert, heitir Ray-
mond Phillips og er yfirforingi
í hernum. Hann segist hafa verið
að fást við rannsóknir á útstreymi
því eða geislan frá mannslíkam-
anum, sem ýmsir hafa talið að ætti
sér stað, en kveðst ekki enn hafa
gengið nægilega úr skugga um
hvar séu upptökin að geislan þess-
ari. — Allir geta notað mælinn, en
geislakrafturinn er mjög mismun-
andi að styrkleika hjá fólki. Sumir
hafa mikinn geislakraft, einkum
hraust fólk og heilsugott, aðrir
minni. Til þess að sýna áhrif þessa
kraftar hafði Raymond Phillips a
sýningunni tvær Iitlar lestir á raf-
magnssporbraut, sem settar voru i
samband við mælinn. Á honum er
stór koparplata. Þegar maður held'
ur hendinni yfir koparplötunni fara
lestirnar af stað, en staðnæmas*
aftur þegar maður fjarlægir hönd-
ina plötunni. Onnur tilraun var
fólgin í því, að mælirinn hringd'
bjöllu, þegar höndin var borin að
honum, og er talið að þetta Sel’
orðið ágæt vörn gegn innbrotum-
Hér eru ekki tök á að lýsa þessU
áhaldi nánar, en hugmyndina
uppgötvun sinni segist Phillips hafa
fengið á tilraunafundi, þar selTl
borð eitt tók að hreyfast þeSar
höndunum var haldið yfir Þvl'
Hann segist fljótt hafa sannf®rst
um, að ekkert yfirnáttúrlegt se V1
hinn svonefnda borðdanz, heldur
sé hér um áhrif að ræða frá raf
geislan mannslíkamans, sem hva'
vetna geri vart við sig.
Draumur leiðsögumannsi*15'
Hr. B. B. Roberts, foringi lel^
angursmanna frá Cambridge> sen’
hafa verið við rannsóknir á ls\an '
segir frá draumi (I The Times 2
ágúst), sem dulvísan leiðsögumau'
þeirra dreymdi, og varð draumur
inn þeim að qóðu qaqni. Vistai°
Þg«r
&
bjuggust við, svo hópurinn varð a
snúa við fyr en upphafleS3 *ia j
verið áætlað. „Sá harla °lrú'e^
atburður gerðist", bætir Robe1^
við, „að leiðsögumanninn okkar,