Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 132
364
ENDURMINNINGAR
EIMREiðiN
Chicago og útskrifaðist þaðan vorið 1909. Þá um vorið var
hann vígður til prests af þáverandi forseta KirkjufélagsWs
dr. Birni B. Jónssyni. Var séra Hjörtur fyrst prestur í ÞmS'
valla-nýlendunni í Saskatchewan. Hann las hebresku °S
nokkrar aðrar námsgreinar við háskólann í Manitoba, eftir $
hann varð prestur, og var sæmdur Magister artium nafnbót
inni fyrir lærdóm sinn í kirkjulegri fornfræði (ritgerð um
Jóhannesar guðspjall). Hann var einn hinn mesti námsmaður,
sem verið hefur með Vestur-Islendingum, og er þá mi»i
sagt, því að það má óhætt segja, að hver einasti íslendinSur;
sem stundað hefur nám við æðri skóla í þessu landi, ha
verið góður námsmaður og gáfumaður. — Á því tímabi
sem séra Hjörtur var við nám á háskólanum í Manitoba
prestaskólanum í Chicago, hefur hann að sjálfsögðu lítið sin
ljóðagerð. Ég sá þá sjaldan kvæði eftir hann. Og hann mun
lítið hafa ort eftir að hann varð prestur, enda var hann áva
öðrum þræði bundinn við skólakenslu, og svo var hann M3
kappsamur námsmaður alla æfi.
Árið 1913 var séra Hjörtur vestur á Kyrrahafsströn •
Hann kom til mín í marzmánuði það ár. Ég átti þá heima
Vancouver, B. C. Hann spurði mig strax, hvort ég mVna
eftir því, hvar og hvenær við hefðum síðast talast við. £2
sagði að það hefði verið á kennara-fundi, sem haldinn var a
Hnausum í Nýja-íslandi haustið 1902, og hann hefði verl
þar fundarstjóri. >En manstu um hvað við vorum að ta >
þú og ég, um kvöldið niðri á bryggjunni?* sagði hann-
Nei, það sagðist ég ekki muna. »Við vorum að tala unl
»Vonir« eftir Einar H. Kvaran«, sagði séra Hjörtur.
rámaði nú í þetta. Ég man að ég varð hrifinn af þesS®rJ
sögu, strax þegar hún kom út, og ég hef aldrei getað fa11
á það, að nokkur íslenzk smásaga sé henni fremri. En sern
Hjörtur áleit, að bæði »Litli-Hvammur« og »Örðugasti hjalHnn
stæðu henni langtum framar frá listarinnar sjónarmiði. Og ur^
þetta vorum við víst að tala (eftir því sem hann sagðO
Hnausa-bryggjunni í Nýja-íslandi, þegar kennara-fundurmn
var á enda, að kvöldi hins 28. nóv. 1902, og höfðurn e
útkljáð það mál þá. Þegar hann nú sér mig á ný, rNrnUja
tíu árum síðar vestur á Kyrrahafsströnd, er það hans ty