Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN
HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO
321
Ellefu ára — hugsið yður, herra — hann var að eins ellefu
3ra, og hann rökraeddi eins og fullorðinn maður, hann var
^apur eins og fullorðinn maður. Það hefði mátt ætla, að hann
Þekti lífið, alt lífið, og að allar þjáningar þess hvíldu á herð-
u>u hans. Tunga hans kunni þegar að mæla beisku orðin,
°fðin, sem særa svo mjög og gleymast ekki!
En eru þeir menn til, sem nokkru sinni gleyma nokkru?
Eru þeir til?
Ég sagði við yður: Eg veit ekkert framar. Eg man ekki
eftir neinu lengur . . . Það er ekki satt.
Ég man eftir öllu, öllu. Heyrið þér! Eg man eftir
°fðum hans, látbragði hans, augnatilliti hans, stunum hans,
9fáti hans. Eg man eftir því smæsta í tilveru hans, alt frá
teirri stundu, er hann fæddist og til þeirrar stundar, er
hann dó.
Hann er dáinn. Það eru sextán dagar síðan hann dó. Og
e9 er lifandi enn þá. En ég á að deyja, og því fyr sem það
Verður, því betra. Barnið mitt veit, að ég kem til þess. Á hverri
"óttu kemur hann, sezt hjá mér og horfir á mig. Hann er
^rfættur, hann vesalings Ciro, og ég þarf að leggja við hlust-
’fnar, til þess að heyra fótatak hans. Jafnskjótt og fer að
sl<yggja að nóttu, þá er ég sífelt, sífelt á hleri. Og þegar hann
s*'9ur með fætinum á þröskuldinn, þá er eins og hann stigi
a hjarta mér, en svo gætilega að ég finn ekki til, léttilega,
ems og fótur hans væri fuglsfjöður . . . Vesalingurinn!
Nú er hann berfættur allar nætur. En þér megið trúa mér,
1 Efanda lífi gekk hann aldrei berfættur. Ég sver það.
Eg skal segja yður eitt. Hlustið þér vel á. Ef manneskja,
Sem yður þykir vænt um, deyr, athugið þá vel, að ekkert
vanti í líkkistuna hennar. Ef þér getið, þá skuluð þér sjálfir
^®ra hana í fötin. Klæðið hana vel og með nákvæmni, eins
°9 hún ætti að lifna við aftur, rísa upp og yfirgefa kistuna.
^ann, sem yfirgefur heiminn, á ekkert að skorta. Ekkert.
^unið eftir því.
Jæja! Lítið á þessa litlu skó . . . Eigið þér börn? . . . Nei.
Þá getið þér heldur ekki vitað, þá getið þér heldur ekki
skilið, hvers virði mér eru þessir slitnu, Iitlu skór, sem fætur
hans hafa verið í og hafa geymt mynd fóta hans. Ég mun
21