Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 192
eimreiðin
íslendingasaga Arnórs og ritdómarinn. Eins og mest allri kenslu
er nú hagað hér á landi, skiftir það miklu máli, að kenslubækur þ*r'
sem notaðar eru, séu hentugar, þótt það sé að vísu ekki einhlítt til Þes5
að góður árangur náist. Sé kenslubókin óhentug, hvort sem er að efniS'
vali, niðurröðun efnis eða frásagnarhætti, veldur það bæði kennara °S
nemendum mikilla örðugleika umfram það, sem þyrfti að vera. ÁranSur
kenslunnar verður að sama skapi minni. Ekki mun of sterkt til or®a
tekið, þótt sagt sé, að skilningur almennings á þessu máli mætti vera
meiri. Fólk lítur alment svo á, að það sé nokkuð sama hver bókin er>
ef hún aðeins kallast kenslubók í því efni, sem um er að ræða. Ní)unl
kenslubókum er yfirleitt ekki tekið með fögnuði. Það er iðulega talin"
hinn mesti óþarfi að láta skólabörn skifta um námsbækur, jafnvel þó(l
nýja bókin sé ágæt, en þeirri gömlu hafi verið mjög ábótavant, hvað Þs
ef eldri bókin hefur reynst sæmilega nothæf. Og það er ekki aðeins
sauðsvartur almúginn, sem Iífur þessum augum á hlutina. Mentamennirn>r
eru ekki alténd betri, eins og sjá má á ritdómi eftir ]óhann Sveinsson
frá Flögu um íslendingasögu Arnórs Sigurjónssonar í 1. hefti EimreiÖ'
arinnar þ. á. (bis. 121 —124). Er sá rifdómur með slíkum fádæmum,
ekki má láta afskiftalaust. — Vildi ég biðja menn að hafa ritdóminn
viö’
hendina, er þeir lesa þessa grein mína, til þess að spara mér tilvitnam1"
og Eimreiðinni rúm.
í upphafi máls síns segir ritdómarinn, að á meðan engin rækileú ts
Iandssaga hafi verið samin, sé erfitt að skrifa góða kenslubók í íslands^
sögu, „jafnvel þótt fyrir alþýðuskóla sé“. Hvað á maðurinn við með þessu-
Heldur hann, að það sé vandaminst að semja kenslubækur handa unS
lingum eins og þeim, er alþýðuskólana sækja? Fyrir þroskaða nemendur
skiftir minna máli, hvort kenslubók er vel eða illa skrifuð, hvort efni er
raðað niður eftir kröfum sálfræðinnar, hvort meira er dvalið við meS111
atriðin eða hin smærri. Þeim má treysta til nokkurrar hlítar að Iá*a
þessa annmarka ekki verða árangri námsins að verulegu tjóni. En börn
um og unglingum er slíkt ekki ætlandi. Og ófá munu þau börn, sem
lengi bera þess illar minjar, að þau voru látin læra óhentugar bækur^
sem fylla ungar sálir þeirra óbeit á þeim efnum, sem þær fjölluðu um-
Fyrir enga er meiri vandi að skrifa en börn og unglinga. Munu
uppeldisfróðir menn á einu máli um þefta. Að því er snertir sögu þi°