Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 203
ElMREIÐIN
RITSJÁ
435
me& þessu ávarpi til líkfylgdarinnar aÖ lokinni greftrun: „Flýtið þið
Ykkur nú að þræla í ykkur kaffinu, svo rýmum við til og fáum okkur
snúning. Pabbi deyr þó aldrei nema einu sinni“.
Það mundi ekki stoða fyrir höfund þessarar bókar að !ýsa því yfir
UPP á æru og samvizku, að sið sumra erlendra höfunda, er skáldsögur
ri*a, að hver einasta persóna sögunnar sé algerlega og eingöngu hreinn
skáldskapur. Svo áberandi er líkingin með sumum persónunum og mönn-
Um úr opinberu lífi síðustu ára. Eins er um ýmsa atburði sögunnar,
þeir bera þess merki, að höfundurinn hafi haft í huga nýafstaðna at-
burði úr þjóðlífi voru. Um þetta er ekki að fást, ef vel er haldið á
efninu. Það sem mest ber á hér, er tilraun höfundarins að sýna menn
°S málefni í skoplegu ljósi. Það fer stundum vel eins og áður er sagt,
en stundum tekst miður. Laxness er í þessari sögu sami hrjúfi steinninn
°9 áður. Vankantar og hornskekkjur, óreglulegar nibbur og grópir spilla
útlitinu. En svo eru innan um fægðir fletir, fagrir og lýtalausir. Þessir
Hetir eru fleiri og skygðari en áður. Bókin ber þess ómótmælanlega
al°99 merki, að höfundurinn er á framfaraskeiði og ræður þegar yfir
eiStndum, sem hverju söguskáldi eru ómissandi: fjörugu ímyndunarafli,
sndd í skapgerðarlýsingum, málkyngi og orðgnótt ásamt tækni, svo að
ekki er þvj saman jafnandi hvað þessi saga er langtum heilsteyptari og
l^stari í sniðum en t. d. Vefarinn mikli frá Kasmir. Fegurðarskynið virð-
lst aftur á móti enn sem komið er ekki fullþroska. En höfundur, sem
befur int af höndum verk eins og hér er um að ræða, hann getur þrátt
yrir vankantana, náð langt með tímanum.
Kristmann GuSmundsson: DEN BLÁ KYST. Oslo 1931 (H. Asche-
nouS & Co.). — Þetfa er æskusaga íslenzks pilts, sem er alinn upp við
”_,rsetur og smalamensku í sveit, fer síðan eftir ferminguna til Reykja-
víkur, tn
þess að hafa þar ofan af fyrir sér, á þar í ýmsum erfiðleik-
0m> en mætir þar líka mörgum æfintýrum, sem fylia ungan hug hans
^Snuði 0g undrun, unz hann í sögulokin lendir til útlanda með norsku
P'> eftir að hafa orðið á bak að sjá æskuvinu sinni og leiksystur,
atln, sem hvíti dauðinn leggur í gröfina. Meðferð höfundarins á Há-
0ri1 Laxdal, þessum unga manni, er þannig, að þessi aðalsöguhetja bók-
r'nnar, stendur lesandanum Iifandi fyrir hugskotssjónum frá upphafi sög-
^n"ar til loka hennar. Það dylst ekki, að höfundurinn er að nokkru leyfi
^ lýsa sinni eigin æsku í sögu þessari. Þess vegna verður myndin af
°ni Laxdal ef til vill enn skýrari og heilsteyptari, en hún ella hefði
0lð- Sjálf sagan er hvorki eins viðburðarik né dramatísk eins og tvær
^ stu sögur hans, Livets Morgen og Sigmar, enda er ekki laust við
.» tevst se óþarflega mikið úr efninu á köflum. Hér gerast ekki stór-
Ur°lr> sem ráði örlögum heilla héraða eða ætta, heldur eru hér fúlk-
0s einl!amál næmgeðja unglinga, víðast hvar með óskeiktdum Iistasmekk
n>eðSarní*^ ^ristmanni hefir áður verið hægt að finna það til foráttu —
n°kkrum rétti, — að hann Ieitaði ekki djúpt inn í fylgsni sáíarlifsins.