Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 98
330
HLUTAFÉLAGID EPISCOPO
eimreiðin
séð bregða fyrir hinum sama glampa, ég hef séð þar sömu
ásíríðuna.
Hún hefur breyzt síðan, mikið breyzt. Þá var hún tvítug.
Eg hef oft reynt, án þess að mér hepnaðist það, að sjá hana
í huga mér eins og hún var, þegar ég sá hana í fyrsta skiftiö.
Það er eitthvað dularfult við þetta. Hafið þér aldrei veitt þvl
athygli? Maðurinn, dýrið, jurtin, hvaða hlutur sem er, lætur
yður aldrei sjá sína sönnu mynd nema í eitt skifti: á hmu
hraðfleyga augnabliki fyrstu kynningar. Það er eins og hann
gæfi yður frumleik sinn. Rétt á eftir er hann ekki lengur’
það sem hann var, heldur annað. Sál yðar, taugakerfi yðar
hefur breytt honum í þá mynd, sem er ósönn og óljós. Og
þá er sannleikurinn farinn norður og niður!
]æja, ég hef alt af öfundað þann mann, sem í fyrsta skifí1
sæi tilveruna þannig. Skiljið þér mig. Nei, vafalaust ekki. PeX
haldið að ég masi, að ég vaði í villu, að ég sé kominn í mót'
sögn við sjálfan mig. Það gerir ekkert til. Höldum áfraffl.
Snúum okkur aftur að staðreyndunum.
Salurinn er lýstur upp með gasi, og það er steikjandi heil|
í honum. Hitinn er svo þur að húðin skorpnar. Þarna iuUl
er lykt og reykur af mat, óljós kliður, en það sem yfirgnaef|r
alt er skerandi rödd Wanzers, sem leggur dónalega áherzlu
á hvert orð. En við og við er hlé á samræðunum, þögn, sem
mér virðist vera skelfileg. Hönd snertir mig, tekur í burtu
diskinn minn og setur annan í staðinn. Þegar þessi hön
kemur við mig, þá fer titringur um mig, eins og mér vaer'
klappað. Það er auðsýnilegt, að hver og einn við borði
finnur til þessa titrings, þegar röðin kemur að honum. Hitn111
er orðinn kæfandi, manni hitnar um eyrun, augun glamp3-
Svipurinn á andlitum þessara manna, sem hafa drukkið o5
borðað, sem hafa náð því eina takmarki, sem þeir hafa a
hverjum degi, verður dólgslegur og næstum því dýrslegur-
Hið svívirðilega tal þeirra hefur svo ill áhrif á mig, a^ eS
finn að það ætlar að fara að líða yfir mig. Ég rétti úr mer
á stólnum og spenni út olnbogar.a, til þess að stækka bih
á milli mín og sessunautanna. Rödd heyrist hrópa í hávað
anum:
»Episcopo hefur kveisu!*