Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1932, Side 188

Eimreiðin - 01.07.1932, Side 188
EIMREIÐIN Frá landamærunum. [Undir þessari fyrirsögn verður framvegis birt ýmislegt um dulræn efnb sálarrannsóknir og þau hin margvíslegu lítt kunnu öfl, er með mönnun- um búa. Verður þetta bæði eftir erlendum og innlendum heinuldum■ Eimreiðinni er þökk á stuttum frásögnum af dulrænni reynslu mannn og öðru skildu efni, og mun Ijá því efni rúm eftir því sem ástæður leyfeJ’ Sjötta skilningarvitið. Hlut- vísi (psychometri) er sá hæfileiki nefndur að geta orðið fyrir áhrif- um við að handleika hluti eða halda á þeim. Líkur eru til að vísir til þessa hæfileika sé öllum mönn- um meðfæddur, og sumir hafa þroskað þessa gáfu með sjálfum sér. Hlutvísi er vafalaust mjög al- gengur hæfileiki hér á landi. Um konu eina, í einni af sveitum Austurlands, er það kunnugt, að henni brást varla að segja rétt til um, hver væri eigandi þeirra hluta, sem hún handlék, þó að eigend- urnir væru hvergi nærri og hún þekti þá ekki. Oft kom það fyrir, þá er hún sat að fataviðgerðum að loknu dagsverki, — því margt var manna á heimilinu og því mörgum aö þjóna, — að hún tók að þylja margt um leyndustu at- hafnir og hugsanir þess, sem þau föt hafði borið um daginn, er hún var að bæta. Var oft gengið úr skugga um það síðar, að rétt mundi þulið. Samverkakonur þeirrar hlut- vísu höfðu af þessu yndi mikið, en þeir sem fyrir uppljóstrunum urðu, höfðu stundum skapraun af. Þó varð aldrei ilt út úr þessu, enda sjaldan um þau efni að ræða, sem til meins gátu orðið. Undraverð gáfa. í erlendui11 blöðum er skýrt frá því, að 1 Aþenu á Grikklandi sé nýfundin11 undraverður miðill — ung stúlka af göfugum ættum, sem heldur tib raunafundi fyrir vini sína, en selu1 aldrei aðgang að þeim. Ungfru o getur látið hluti hreyfast eins °S hún vill, að eins með því að hugsa fast um þá. Sjónarvottar skýra fra því, að þeir hafi séð húsgögn, sV° sem stóla og myndir, renna eft,r gólfi og veggjum, eins og dreg111 af ósýnilegum höndum. Þessi fyr,r brigði gerast líka, þegar miðdh1111 er þjáður eða í slæmu skapi. F’r° fessorar frá háskólanum í Aþenl' og ýmsir aðrir vísindamenn na gengið úr skugga um að fyrirbng in séu ósvikin. Svarligaldur. Á ]ónsmessn nótt í sumar komu nokkrir Pr° fessorar og sálarrannsóknarmenn saman á nornafjallinu fræga Br0 , en, sem er hæsti tindurinn Harzen á Þýzkalandi (1150 m)i ^ þess að prófa áhrifamagn sær111® þeirra, eftir gömlum galdraskr® um, sem munnmælin segja að n°r1^ irnar á Miðöldunum hafi haft 11 hönd á þessum stað þessa nótt og með góðum árangri. D°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.