Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 211

Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 211
EIMREIÐIN RITSJÁ 443-. sóknum, svo sem þátturinn um bæjarhúsin í Odda, eignir og tekjur kirkjunnar og bújörðina. Þessar frásagnir hafa allar gildi fyrir íslenzka wenningarsögu. Hér skal engin tilraun gerð til þess að leita að villum í bókinni. Það Seta þeir gert sem vilja og hafa tíma til. Sjálfsagt mætti finna þar eitt- hvað, sem ekki er heldur að undra, þar sem svo miklu efni er hrúgað saman. En alt um það má höfundur hafa góða þökk fyrir bókina. Bókin er fallega prentuð á góðan pappír, en mikil óprýði er að því, hve höfundur skammstafar oft nöfn, er það að vísu dálítill rúmsparnaður,. ®n mjög óviðfeldið fyrir lesandann. H. H. Ingvar Sigurðsson: ALRÍKISSTEFNAN, Rvík 1932. (Á.kosfnað höf.). ~~ Bókin er skrifuð til að slá til hljóðs fyrir stofnun alríkis, þ. e. yfir- ríkis allra heimsríkjanna, sem hafi vald til að halda öllu í skefjum, af- nema öll stríð og aðra örðugleika, sem nú hemja heimsviðskiftin. Höf. fer allítarlega út í að lýsa fyrirkomulagi þessa heimsríkis, og skal því ekki lýst hér. Enda mun mönnum þykja mest um vert að vita hvernig ^rngsanlegt mundi vera að koma slíku ríki sem þessu á stofn og halda því við. — Því miður bregst höf. frumleikinn í þessu aðalatriði. Hann vill afnema föðurlandsástina, sem sé rót allrar sérdrægni og fiandskapar milli þjóðanna og útbreiða þess í stað „heimsást" og gera allu að heimsborgurum. — Hér er um að ræða sömu villuna, sem svo Riargir trúboðar og kommúnistar hafa löngum flaskað á, að byggja ofan frá og niðureftir — vinna með óvirkilegum hugtökum — og skapa og «konstrúera“ út frá þeim endalaust. Slík sköpunarverk verða vélræn og samlagast ekki stund Iengur hinu lifanda vaxtarlögmáli. — Kær- '®ikshugtakið, sem svo herfilega hefur verið misnotað um dagana, er í höndum höf. algerlega óvirkileg stærð. Samfélagsástin er ekki uPphafsliður heldur lokaliður í langri þróun. Raunverulega er sönn föðurslandsást, sem einhverja raun stenst, svo sjaldgæf, að það er alls ekki hægt að reikna með henni þegar verið er að koma skipu- la9i á innanlands-þjóðfélagsmál. Þar, og þá ekki síður í milliþjóða- ^ó^um, verða menn að láta sér nægja að byggja á almennu hag- sVnilögmáH eða því sem borgar sig bezt fyrir alla málsaðila. Á þann a,t byggir 0g öll náttúran og alt mannlegt skipulag sig upp að neðan og UPP eftir. Heimsríki í varanlegum skilningi er ekki hugsanlegt fyr en atuáríkin hafa náð ákveðnu stigi af fullkomnun og sjálfstæði, þannig að Paö megi algerlega á þeim byggja. — Ef dæma ætti nú t. d. eftir ríkis- ^'pulagi vor íslendinga, þá mætti sýnast Iangt í Iand þangað til íslenzka r'kið gæti orðið að nægilega traustum lið í heimsríki. (Sbr. grein mína "Þióðin og ríkið “, Eimr. 3. h. 1931). En vonandi á þjóðin til stærri s>ðferöískraft en nú virðist í bili, svo að hún geti stofnað ríki sem ol<karnir verði að Iúta. Og að því verður að slefna í sfað þess að ?efast upp eins og fyrri daginn í þeirri von, að utan að komandi vald a dl hór uppi reglu, eins og sumir virðast ætla að fara að sætta sig við.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.