Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 202

Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 202
434 RITSJÁ eimreiðin Ég hef áður minst á það í öðru sambandi, hve fátt er um göfugar persónur í skáldverkum Laxness. Honum lætur ekki að umgangast engla> heldur leitar hann niður í undirheima mannlegrar fáfræði og lasta. Per" sónurnar þurfa ekki að verða ósennilegri fyrir því. Það er t. d. eðlilesh eins og erfðum og umhverfi er lýst í þessari sögu, að fólkið á Oseyn við Axlarfjörð sé upp og ofan hálfgerður tartaralýður. Af söguhetjunum 1 þessari bók eru það einkum tvær, sem höfundurinn skilur þannig v'ð’ að þær munu lifa í íslenzkum bókmentum. Það er Jóhann Bogesen, hmn gallaði og gersigraði auðvaldskóngur, sem þrátt fyrir ósigur sinn heldur áfram að skoða sig sem forsjón fólksins á Óseyri. Höfundi hefur tekist hér vel að lýsa manntegund, sem til hefur verið f ýmsum kaupstöðum þessa lands, en er nú um það bil að hverfa úr sögunni. Mannfeg- und þessi gat haft meiri kosti en galla, en það sem auðkendi hana fyrst og fremst var hátign sú og almætti, sem yfirskygði hana í meðvit- und almennings. Hin söguhetjan er Salka Valka sjálf, sem alla söguna a enda nýtur óskiftrar samúðar lesandans. Arnaldur í kófinu, sem í fYrrl sögunni er göfugur og hugsjónaríkur unglingur, að því er virðist, er hér orðinn að hálfgerðum auðnuleysingja og ræfli, sem sýnir að lokum að hann er ekki verður ástar þeirrar, sem Salka Valka ber í brjósti til hans. Laxness nefnir bók sína pólitíska ástarsögu, og pólitísk er hún, ÞV1 aldrei hefur áður í íslenzkum nútíðarskáldskap verið brugðið upp ia^n' eftirminnilegri mynd af þeim flokkspólitíska loddaraskap og þjóðmála!eSu glópsku, sem stundum hefur einkent þjóðlífsviðburði síðustu ára. undi hefur tekist ágætlega að standa eins og kýminn, alhugull áhorfand' ufan við hinn pólitíska orustuvöll og sýna viðburðina í því skoplega ljós1’ sem þeir eiga skilið, án þess þó að gleyma nokkurntíma að umvefl3 þessa villuráfandi sauði sína góðlátiegri meðaumkun. Frásögnin 11111 verkfallið á Óseyri, sem Arnaldur kemur af stað til að yfirbuga Boge sen kaupmann, er góð Iýsing á þjóðmálaflónsku og lýðæsingu í háspenuU’ og stendur ekki að baki fundarkaflanum fræga í Ofurefli Einars Kvaran. Maður fer ósjálfrátt að bera saman skáldskapinn og veruleikann og sjá veruleikann í kátlegu ljósi, eftir að hafa Iesið sumar þessar Iýsingar> sV° sem lýsinguna á því, þegar allur verkfallsmanna-hópurinn lammaði sig nie rauða fánann heim að húsi Jóhanns Bogesen, þar sem „jafnvel tólf at* gamlar telpur stóðu undir silkitjölduðum gluggum kaupmannsins, bláaraf hel og gráti nær og hrópuðu: Við viljum hafa brauð handa börnum okkar- Laxness er ekki enn laus við vankantana, sem einkent hafa fyrr' n* smíðar hans. Frásögnin er stundum svo klúr, að lýti eru að. Sam 1 ingarnar eru líka ærið langt sóttar stundum. Það er bæði frumlegt oS fágætt að Iíkja hinu »stirfna kvaki" krossmessufuglsins við ástríðul311 blótsyrði, en að líkja stúlku við hús, sem titrar af sönglagi er að mm kosti hálf-klambraraleg samlíking. Fjarstæður koma stundum eins skollinn úr sauðarleggnum, svo maður situr uppi alveg „grallaralaus lesturinn, eins og t. d. Iýsingin á hinni dæmalausu danzsamkomu jarðarför Beinteins í Króknum, sem elsfa dóttir hins Iátna gengst ' ð og viö við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.