Iðunn - 01.06.1886, Page 4
298
Jónas Jónasson:
og meðan hann var í verinu lét hann sér mest um
það hugað, að verja öllum aukastundum sínum til
að menta sig, með öðrum orðum: lœra að lesa vel
og skrifa.
Enn heima var ekki mikið um slíkt; það var
ekki mikið bókasafnið í Gerðum; þó að það hefði
verið leitað með loganda ljósi innan utn allan bffi-
inn, þá skyldi enginn maðr hafa fundið þar aunað,
enn gamalt rifrildi af Vídalínspostillu, Stúrmshug-
vekjur, gamla messusöngsbók frá Viðey, passtu-
sálma — og Símonar smámuni.
Euti Björn gamli skeytti ekki mikið urn það,
dætr hans kunnu Smámunina frá upphafi til enúft
og kváðu þá f rökkrunum, meðan karl var að hvíla
sig eftir útiverkin, og gamla þorbjörg var að hita
sér á katlinum frammi í eldhúsi.
Hann var farinn að hugsa um það, að bozt
rnundi vera fyrir sig að fara að hægja á sér að
vinna; krakkarnir gæti nú farið að vinna fyrir ser;
það var svo sem víst, að Arni, sem var elztr, ætti
nú að taka við stjórninni; hann var elztr og lengst
búið að púla fyrir honum.
Eitt kvöld skömmu eftir Jónsmessuna kom Artu
heim úr verinu; Björn gamli kom út, til þess ftð
taka ofan með syni sínum.
það var nú sitt af hverju, sem hann kom með,
enn fyrirferðarmestir voru þó þorskhausarnir; það var
fullklyfja á tveimur hestum af þessu beinahröngb-
þorbjörg gamla lá í rúminu, þegar fréttist að
sæist til Arna; hún var vita kaílilaus.