Iðunn - 01.06.1886, Page 89
Hagur kvenna í Spörtu.
ö83
hverrar frjálsborinnar konu, að sjá, heyra og spyrja
sem allraminnst. Voru því konur í Aþenuborg í
sannleika síður en eigi öfundsverðar, er þær voru
svo ófrjálsar, að heimili þeirra voru raunar líkast
því, sem nú mundi kallað vægt fangelsi.
Oðru máli var að gegna unr konur í Spörtu.
Dppeldi þeirra var langt urn frjálslegr'a og höfðu
þær því eigi alllítil áhrif á þá, sem þær voru sam-
an við, einkum ef þær voru mæður. Mismunur-
inn á uppeldinu kom í ljós uudir eins og barnið
fæddist. það var siður Aþeuumanna, að leggja
barnið í reifar undir eins og búið var að lauga það;
en Spartverjar vildu eigi leggja sig niður við slíkan
kveifaraskap. Væri barnið vanheilt eða vanskapað,,
var það þegar í stað borið út á Taygetos-fjalli, og
tætt þar í sundur af villidýrum, með því að hiuir
lierskáu Spartverjar máttu eigi vita neina van-
metakind í sínum hóp. Yæri barnið þar á móti
heilt og vel skapað, var bundið ullarbandi á hús-
dyrnar til jartegna, ef það var meybarn, en olíu-
viðarsveig, ef það var sveiun. A áttunda degi
eptir fæðinguna gaf faðir barnsins meynni nafn,
og ættiugjar þeir og viuir, er þá voru hafðir að
heimboði, höfðu þá þegar með sjer leikfang handa
hinu nýfædda barni; það var skylduskattur. það
var altítt meðal hinna efnaðri Grikkja, að hafa
fóstrur handa börnum sínum,er höfðu þau á brjósti;
spartverskar fóstrur þóttu beztar. Börnin voru
nærð á mjólk og hunangi, en þó var reyndar fljótt
farið að gefa þeim átmat, og voru fóstrurnar látnar
tyggja hanu í þau framan af. þangað til börnin voru
7 ára, var kvennfólk látið annast þau að öllu leyti,