Iðunn - 01.06.1886, Side 168
462
Kína.
framliðinna náfrænda sinna og skrafa þar í anda
við forfeður ættkvíslar sinnar. Kunnugleiki þeirra
urn heiminn nær eigi lengra en til næsta kauptúns.
Bngin blöð flytja þeim tíðindi frá framandi lönd-
um, og að þeirra vitund eru Kínverjar hin fyrsta
og eina þjóð sem til er. 011 önnur lönd lúta keis-
aranutn í Kína og allir höfðingjar á jarðríki eru
honum lýðskyldir. E£ óbreyttum sveitamanni í
í norðanverðu Kína er sagt, að til sjeu þjóðir í
Evrópu, som sjeu óháðar Ivínverjakeisara, þá brosir
hann að því, að nokkur maður skuli halda sig svo
einfaldan, að hann trúi slíkri heimsku. Höfuðstað-
urinn sjálfur, Peking, er enn höfuðsetur »hitnn-
eskrar« fáfræði og hleypidóma. Elestöll ríki Norð-
urálfunnar hafa þar erindreka, og á strætum borg-
arinnar mætir maður gulum, breiðleitum og gleið-
mynntum Mongólum leDgst norðan úr öræfum,
föngulegutn, gulskikkjuðum Lama-trúarinönnum frá
Thibet, pervisalegum, hvítklæddum Kóreu-búum
frá þeirra forboðna lattdi í austurátt, mörtnum
sunnan úr Anatn og Síam, og frá Nepaul við
ettdimörk Indíalands. Að sjá þennan marglita lýð
af ýmsum þjóðum saman kominn í höfuðstað ríkis-
ins gerir ekki mema styrkir almúgamenn í þeirri
trú, að allt þetta fólk sje til þess komið, að tjá
lotningu sína »drottni allsherjar himnum neðar«
(Kínverjakeisara) og færa honum skatt. I sunnan-
verðu Kína er almenningur hóti fróðari en þetta,
af því að þar hafa utanfarir slætt inn í landið
dálítilli aðkenningu af útlendum áhrifum. þó liefir
verið reynt til að eyða þeim eptir tnegni, og á-
skapaðir hleypidómar utanfaranna vakna of opt