Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 38
Þetta verður að skiljast sem hvatning til dómstólsins í Austurríki til þess að dæma bætur í málinu ef þau skilyrði sem sett voru fram af EFTA-dómstólnum í máli Erlu Maríu væru uppfyllt (þau skilyrði samsvara þeim skilyrðum sem sett höfðu verið af Evrópudómstólnum). 5.4 Samhljóða reglur um frjálsa fjármagnsflutninga í Rómarsáttmálanum og EES-samningnum eftir Maastricht-sáttmálann I Ospelt-málinu, sem kom til forúrskurðar Evrópudómstólsins, voru atvik með þeim hætti að ríkisborgara Liechtenstein sem átti landbúnaðarjörð í Vorarlberg (í Austurríki) var synjað um leyfi til þess að framselja jörðina til stofnunar í Liechtenstein. Komst Evrópudómstóllinn að þeirri niðurstöðu að reglur, líkt og þær sem giltu um framsal lands í Vorarlberger, sem gerðu við- skipti með bújarðir milli ríkisborgara frá aðildarríkjum EES-samningsins háð stjómsýslueftirliti, yrði að meta í ljósi 40. gr. EES-samningsins og XII. viðauka þess samnings og í dóminum segir síðan orðrétt: „... which are provisions possessing the same legal scope as that of Article 73b of the EC Treaty (now Article 56 EC), which are identical in substance“.98 Evrópudómstóllinn lagði áherslu á að: ... one of the principal aims of the EEA Agreement is to provide for the fullest possible realisation of the free movement of goods, persons, services and capital within the whole European Economic Area, so that the intemal market established within the European Union is extended to the EFTA States.99 Athyglisvert er að Evrópudómstóllinn vísaði í þessu tilliti til (jákvæðs) álits síns nr. 7/92.100 A þessum grundvelli komst Evrópudómstóllinn að þeirri niður- stöðu að ákvæði Rómarsáttmálans um frjálsa fjármagnsflutninga (sem eru sam- hljóða viðkomandi ákvæðum EES-samningsins) útilokuðu ekki að sett væri skilyrði um leyfi, en sagði síðan að þau: ... do preclude such authorisation being refused in every case in which the acquirer does not himself farm the land concemed as part of a holding and of which he is not resident.101 Geelhoed, aðallögsögumaður málsins, vísaði í áliti sínu til dóms EFTA- dómstólsins í Islandsbanka-málinu þar sem EFTA-dómstóllinn leggur til grundvallar að ákvæði EES-samningsins og Rómarsáttmálans um frjálsa fjár- magnsflutninga séu efnislega samhljóða þrátt fyrir að Rómarsáttmálanum hafi verið breytt með Maastricht-samningnum. 98 Mál nr. C-452/01, dómur frá 23. september 2003, niðurstöðukafli. 99 Ibid., 29. málsgrein. 100 Ibid. 101 Niðurstöðukafli. 332
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.