Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 45

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 45
rétti. Hugtakið er aðgreint frá skaðabótaábyrgð ríkis í landslögum aðildarríkj- anna, en er greinilega tengt svipuðum hugtökum og notuð eru í landsrétti. Hug- takið skaðabótaábyrgð ríkis virðist nú vera aðgreint frá hugtakinu ábyrgð ríkis í þjóðarétti. I þessari grein verður stuttlega farið yfir þróun reglunnar um skaðabóta- ábyrgð ríkis í bandalagsrétti og EES-rétti og að lokum reynt að gera grein fyrir þeirri þróun. 2. KOLA- OG STÁLBANDALAG EVRÓPU Til þess að fá yfirlit yfir þróun reglunnar um skaðabótaábyrgð ríkis hjá Evrópudómstólnum er nauðsynlegt að skoða stuttlega starfsemi Kola- og stálbandalags Evrópu, sem á margan hátt var fyrirmynd Efnahagsbandalags Evrópu er komið var á fót með Rómarsáttmálanum. Með undirritun Parísarsamningsins um stofnun Kola- og stálbandalags Evrópu (hér eftir KSE) árið 1951 settu samningsaðilar sér háleit markmið. Markmiðið var að koma í veg fyrir frekari stríð í Vestur-Evrópu og leggja grunninn að lokamarkmiðinu sem var stofnun Evrópubandalags. Sú leið var valin að koma á fót sjálfstæðri stofnun sem hefði sameiginlega yfirstjóm á meginorkugjöfunum og mikilvægustu grein þungaiðnaðar í Evrópu. Kol og stál var nauðsynlegt fyrir hemaðarlega endurvopnun áður en kjamorkuvopn og geimhemaður komu til sögunnar í kjölfar nýrrar tækni. Á þessum tíma var efnahagur Vestur-Evrópu bundinn í uppbyggingu eftir stríð og einkenndist af skömmtun og skorti á auðlindum sem krafðist víðtækrar skipulagningar á efna- hagslífinu. Mikið traust var borið til þessarar nýju stjómsýslustofnunar og voru skyldur hennar að sama skapi miklar. Þeir sem stóðu að gerð samningsins voru án efa meðvitaðir um að verið væri að hefja áhættusama tilraun sem ætti sér enga hliðstæðu, þar sem alþjóðlegri stofnun væri falið vald sem gæti sem slíkt haft áhrif á löggjöf aðildarríkjanna og ef til vill pólitíska stefnumótun þeirra. Mikilvægir þjóðarhagsmunir voru í húfi en einnig hagsmunir atvinnurekenda og starfsmanna. Til að vega upp á móti áhættunni sem fólst í þessari einstöku tilraun var hlutverki og starfsemi bandalagsins lýst með ítarlegum hætti í samningnum þar sem settar voru viðmiðunarreglur og takmörk á starfsemi þess. Einnig var kveðið á um stofnun dómstóls „... til að tryggja að túlkun og beiting þessa samnings ... sé lögum samkvæmt“.6 I samningnum voru settar fram nákvæmar og ítarlegar reglur um endurskoðun dómsvalds og hömlur á starfsemi innan bandalagsins, augljóslega í þeim tilgangi að hægt væri að hafa eftirlit með starfseminni. Ef dómstóllinn kæmist að þeirri niðurstöðu að farið hefði verið út fyrir takmörk eða valdsvið stofnana bandalagsins samkvæmt samningnum, gat hann ógilt ákvarðanir eða tilmæli og kveðið á um greiðslu skaðabóta til þeirra 6 31. gr. KSE. 339
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.