Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 46
sem biðu tjón af.7 I þessu sambandi er rétt að taka fram að í Parísarsamningnum voru engin ákvæði um skaðabótaskyldu aðildarríkjanna, hvorki í samningum þeirra á milli né að því er varðaði bandalagið sem heild, né heldur í tengslum við hin margvíslegu fyrirtæki sem reglur bandalagsins tóku til. Lögsaga Evrópu- dómstólsins að því er snerti deilur milli aðildairíkja var rúmt afmörkuð, og ekki var útilokað að dómstóllinn gæti í úrskurðum sínum tekið á spumingum um greiðslu skaðabóta. Að því undanskildu að dómstóllinn hefði farið mjög frjálslega með túlkun Parísarsamningsins, sem tíðkaðist ekki á þessum tíma, þá hefði úrskurður í þá átt að öllum líkindum verið byggður á meginreglum þjóðaréttar. 3. RÓMARSÁTTMÁLINN FYRR OG NÚ I Rómarsáttmálanum var áfram byggt á meginþáttum þess kerfis sem komið hafði verið á fót með KSE varðandi endurskoðun dómstóla á starfsemi stofnana Efnahagsbandalags Evrópu. Evrópudómstóllinn starfaði áfram en lögsaga hans náði til mun fleiri sviða en áður. Framkvæmdastjómin fékk heimild til að höfða samningsbrotamál gegn aðildarríki ef það stóð ekki við skuldbindingar sínar samkvæmt sáttmálanum, án samþykkis ráðsins.8 Á sama hátt gat aðildarríki höfðað mál gegn öðru aðildarríki eftir að hafa án árangurs óskað eftir því við framkvæmdastjómina að hún setti fram rökstutt álit um deiluefnið.9 Aðildar- ríkjum er skylt að framfylgja dómum sem kveða á um samningsbrot og nú (eftir Maastricht) getur framkvæmdastjórnin farið fram á það við dómstólinn að hann leggi sektir á ríki sem framfylgja ekki dómum um samningsbrot.10 Önnur 7 34. gr. KSE er svohljóðandi: „If the Court declares a decision or recommendation void, it shall refer the matter back to the Commission. The Commission shall take the necessary steps to comply with the judgment. If direct and special harm is suffered by an undertaking or group of under- takings by reason of a decision or recommendation held by the Court to involve a fault of such a nature as to render the Community liable, the Commission shall, using the powers conferred upon it by this Treaty, take steps to ensure equitable redress for the harm resulting directly from the decision or recommendation declared void and, where necessary, pay appropriate damages. If the Commission fails to take within a reasonable time the necessary steps to comply with the judgment, proceedings for damages may be instituted before the Court“. 40. grein KSE er svohljóðandi: „Without prejudice to the first paragraph of Article 34, the Court shall have jurisdiction to order pecuniary reparation from the Community, on application by the injured party, to make good any injury caused in carrying out this Treaty by a wrongful act or omission on the part of the Community in the performance of its functions. The Court shall also have jurisdiction to order the Community to make good any injury caused by a personal wrong by a servant of the Community in the performance of his duties. The personal liability of its servants towards the Community shall be govemed by the provisions laid down in their Staff Regulations or the Conditions of Employment applicable to them. (Önnur málsgrein breytt samkvæmt 26. gr. samrunasáttmálans). All other disputes between the Community and persons other than its servants to which the provisions of this Treaty or the rules laid down for the implementation thereof do not apply shall be brought before national courts or tribunals“. 8 226. gr. Rs. (áður 169. gr.). 9 227. gr. RS. (áður 170. gr.). 10 228. gr. Rs. (áður 171. gr.). 340
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.