Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 48

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 48
í samningsbrotamáli frá árinu 1973, Framkvœmdastjórnin gegn ítalíuj4 virðist dómstóllinn hafa gefið í skyn að dómar í samningsbrotamálum sem framkvæmdastjómin höfðar gegn aðildarríkjunum geti verið grundvöllur skaða- bótaskyldu með því að segja: ... a judgment by the Court under Articles 169 (nú 226) and 171 (nú 228) of the Treaty may be of substantive interest as establishing the basis of a responsibility that a Member State can incur as a result of its default, as regards other Member States, the Community or private parties.15 Þessi fullyrðing var sett fram í umfjöllun dómsins um athugasemdir ítalska ríkisins og ber að skoða hana í því samhengi. Hún er ekki sett fram í tengslum við niðurstöður dómsins um vanefndir á skyldum samkvænrt samningnum. Hana verður að skoða í ljósi þess að þegar hún var sett fram og þar til 2. mgr. 228. gr. var bætt við Rs. með Maastrichsamningnum, var ekkert ákvæði í sátt- málanum sem kvað á um bein úrræði ef aðildarríki gerðist brotlegt gagnvart bandalagslöggjöf. I 171. gr. kenrur einungis fram að „... it will be for the State, as regards the injured party, to take the consequences upon itself in the context of the provisions of national law“. Ríkin skulu gera viðeigandi ráðstafanir til þess að framfylgja dómum Evrópudómstólsins. Fullyrðing sú sem fyrst er vitnað til er áhugaverð, þótt hún hafi aðeins verið hugleiðing, þar senr með henni er gefið í skyn að aðildarríki geti verið skaðabótaskylt, ekki aðeins gagn- vart einstaklingum og lögaðilum heldur einnig öðrum aðildarríkjum og banda- laginu sjálfu. Efnissvið reglunnar er því stækkað til muna. Næsta skref í þá átt að viðurkenna tilvist meginreglunnar um skaða- bótaábyrgð ríkis var tekið árið 1976 í forúrskurði Evrópudómstólsins í Russo- málinu,16 I því máli var fjallað um kröfu einstaklings um skaðabætur frá ríkis- reknu markaðsfyrirtæki í landbúnaði þar sem talið var að ítalska ríkið hefði brotið gegn ákvæðum bandalagslöggjafar. Einni af spumingum dónrstóls aðildar- ríkisins var ætlað að skera úr um hvort til væri meginregla um skaðabótaábyrgð ríkis í bandalagsrétti. I rökstuðningi Evrópudómstólsins sagði: If such damage has been caused through an infringement of Community law the State is liable to the injured party ... in the context of the provision of national law on the liability of the State.17 í niðurstöðum dómsins er framsetningin ekki eins skýr en þar segir: „... it will be for the State, as regards the injured party, to take the consequences upon itself in the context of the provisions of national law...“.18 Svo virðist sem dómstóllinn hallist að því að meginreglan um skaðabótaábyrgð ríkis sé hluti 14 Mál nr. C-39/72 Framkvœmdastjórnin gegn Italíu. 15 11. málsgrein. 16 Mál nr. C-60/75 Russo. 17 Mál nr. C-60/75 Russo, 9. málsgrein. 18 Mál nr. C-60/75, málsgrein c í niðurstöðukaflanum. 342
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.