Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 73

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 73
stofnana í EFTA-ríkjunum þar sem reglan um tvíeðli gildi. Að því er varði réttindi einstaklinga og aðila í atvinnurekstri hljóti þau að vera nægilega tryggð með lögfestingu EES-reglna í landsrétt. Skyldur samkvæmt 3. gr. EES-samn- ingsins verði að lesa út frá þeim grundvallarmun sem sé á EES-samningnum og Rómarsáttmálanum. Þar af leiðandi geri EES-samningurinn ekki ráð fyrir að EES-ríki sé skaðabótaskylt gagnvart einstaklingum vegna brota á EES-samn- ingnum. Að öðrum kosti væri því haldið fram að takmarka yrði regluna um skaða- bótaábyrgð ríkisins við þær aðstæður þar sem tilskipanir hafi verið ranglega lögfestar. Mikilvægur munur væri á þessu máli og málsatvikum í máli Erlu Maríu Sveinbjörnsdóttur og það yrði ekki leitt af lagalegu eðli EES-samn- ingsins að brot á meginmáli hans leiddi til skaðabótaskyldu. 5.3.2 Niðurstöður EFTA-dómstólsins EFTA-dómstóllinn staðfesti niðurstöðu sína í máli Erlu Maríu Sveinbjörns- dóttur og ítrekaði helstu niðurstöður þess máls. Dómstóllinn fjallaði sérstaklega um þær röksemdir norsku ríkisstjómarinnar að meginreglan um skaðabótaábyrgð yrði ekki skilin frá grandvallarreglunni um bein réttaráhrif. Meginreglumar um bein réttaráhrif og skaðabótaábyrgð ríkisins væru hluti af hinu yfirþjóðlega eðli bandalagsréttar sem ekki væri til staðar í EES-samningnum. Ríkisstjórnin hélt því fram að það væri ósamrýman- legt framkomnum skoðunum Evrópudómstólsins og EFTA-dómstólsins að nræla fyrir um meginreglu um skaðabótaábyrgð ríkisins sem í raun væri svipuð nieginreglunni um bein réttaráhrif. EFTA-dómstóllinn taldi að rétt væri að reglan um skaðabótaábyrgð ríkisins samkvæmt bandalagsrétti væri talin vera nauðsynleg viðbót við regluna um bein réttaráhrif ákvæða bandalagsréttar, en sagði síðan að meginreglan um skaðabótaábyrgð rrkisins, sem byggð væri á EES-samningnum sjálfum, væri á ekki á nokkum hátt háð því að viðurkennd væri afleidd meginregla um bein réttaráhrif EES-reglna. Dómstóllinn komst síðan að þeirri niðurstöðu, þótt ekki væri miðað við að EES-reglur hefðu bein réttaráhrif, að það útilokaði ekki skyldu ríkisins til að bæta tjón sem einstaklingar og aðilar í atvinnurekstri yrðu fyrir vegna vanefnda á skuldbindingum samkvæmt EES-samningnum og sem viðkonrandi EFTA-ríki bæri ábyrgð á. Taldi EFTA-dómstóllinn að sú niðurstaða að meginreglan um skaðabóta- ábyrgð ríkisins væri hluti EES-samningsins væri frábrugðin þróuninni í dóma- framkvæmd Evrópudómstólsins að því er varðar regluna um skaðabótaábyrgð ríkis í bandalagsrétti. Beiting þessara reglna og gildissvið þeirra þurfi þess vegna heldur ekki að vera að öllu leyti hið sama. Hafnaði EFTA-dómstóllinn röksemdum ríkisstjómar Islands og Noregs að reglan um skaðabótaábyrgð ríkisins ætti aðeins við um ranga lögfestingu til- skipana og EES-samningurinn gerði því ekki kröfu til þess að EES-ríki yrði skaðabótaskylt vegna brota á ákvæðum í meginmáli EES-samningsins. EFTA- 367
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.