Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 76

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 76
Röksemdir í máli Erlu Maríu Sveinbjörnsdóttur endurspegla töluverða spennu milli afstöðu stefnanda og ESA annars vegar og þeirra þriggja ríkis- stjóma sem settu fram athugasemdir og framkvæmdastjómarinnar hins vegar að miklu leyti. Það ætti þó ekki að korna á óvart að átta árum eftir dóminn í Francovich-málinu séu greinilega skiptar skoðanir á því hvaða afleiðingar það hefði ef EES/EFTA-ríki vanrækti skuldbindingar sínar samkvænrt EES-sanrn- ingnum. Hvaða afleiðingar það hefur í för með sér þegar ríki aðlagar tilskipun ekki að landsrétti eða gerir það með ófullnægjandi hætti er viðkvæm spuming fyrir EFTA-ríkin tvö sem aðhyllast tvíeðliskenninguna. Þeir sem stóðu að gerð EES-samningsins féllust á afstöðu þessara rrkja. Samkvæmt 7. gr. EES-samningsins hafa gerðir sem samsvara bandalagsgerðum ekki bein réttaráhrif90 heldur verða teknar upp í landsrétt. í bókun 35 er tekið fram að einsleitnimarkmiðinu verði ekki náð með framsali löggjafarvalds til stofnana Evrópska efnahagssvæðisins. A sama tíma er með 3. og 6. gr. EES- samningsins, aðfararorðum hans þar sem lögð er áhersla á vernd réttinda ein- staklinga, og 3. gr. samningsins um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls líka stefnt að einsleitni. Þessar mismunandi aðferðir hafa leitt til „underlying tension in the whole stmcture“ eins og Fredrik Sejersted hefur sagt í grein sem ber vitni um pólitíska og félagslega innsýn og lögfræðilega skarpskyggni.91 Vakin skal athygli á því að niðurstaðan í Francovich-málinu byggðist ekki á meginreglunni um bein réttaráhrif tilskipana. Evrópudómstóllinn taldi að tilskipunin sem um rœddi hefði ekki bein réttaráhrif. I kjölfar dómsins hefur því samt sem áður verið haldið fram, bæði í dómaframkvæmd og af fræðimönnum, að tengsl séu á milli beinna réttaráhrifa og skaðabótaábyrgðar ríkisins. EFTA-dómstóllinn lagði sig mjög fram við að byggja rökstuðning sinn í máli Erlu Maríu Sveinbjörnsdóttur á túlkun EES-samningsins. Ekki var vísað til Francovich-málsins þegar fjallað var um aðalálitaefni málsins. Dómstóllinn byggði á markmiðunum um einsleitni og öflugt evrópskt efnahagssvæði, sam- ræmda túlkun og beitingu, trygga framkvæmd, markmiðinu um að tryggja jafn- ræði einstaklinga og aðila í atvinnurekstri og vemd dómstóla á þeim réttindum sem þeir njóta samkvæmt samningnum, til þess að komast að þeirri niðurstöðu að EES-samningurinn væri þjóðréttarsamningur sem væri sérstaks eðlis (sui generis) og fæli í sér sérstakt og sjálfstætt réttarkerfi. Dómstóllinn taldi að markmiðið um einsleitni, og það markmið að koma á og tryggja rétt einstak- linga og aðila í atvinnurekstri, kæmi svo skýrt fram í samningnum, að EFTA- ríkjunum hlyti að bera skylda til að greiða skaðabætur. Þessu til stuðnings vísaði dómstóllinn til 3. gr. EES-samningsins þar sem lögð er áherslu á þá 90 Sbr. 2. mgr. 249. gr. Rs. 91 Frederik Sejersted: „Between Sovereignty and Supranationalism in the EEA Context - On the Legal Dynamics of the EEA-Agreement. The European Economic Area - Norway’s Basic Status in the Legal Construction of Europe“. Milller-Graff and Selvig (eds.). Berlin and Oslo, 1997, bls. 43- 73. 370
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.