Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 78

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 78
undirbúningsgögnum þeirra laga sem við eiga um aðstæður hverju sinni (reelle hensyn), með það í huga að komast að niðurstöðu á grundvelli þeirra laga og geta réttlætt víðtækari eða þrengri túlkun á lögunum í þeim tilgangi að komast að sanngjamri niðurstöðu.94 í þessum skilningi er virkni tengd þörfum almenn- ings og markaðarins frekar en þörfum stofnana og málsmeðferðarreglna eða fjarlægari pólitískum markmiðum. Hugtakið „yfirþjóðlegt vald“ er almennt talið vísa til þess þegar aðila innan alþjóðlegrar stofnunar er fengið vald til þess að taka ákvarðanir sem taka gildi og hægt er að framfylgja í ríki sem aðili er að stofnuninni án þess að aðildar- ríkið þurfi að aðhafast nokkuð. I þessum skilningi eru nokkrir þættir í EES- samningnum og samningnum um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls sem hafa einkenni yfirþjóðlegs valds, einkum á sviði samkeppnisréttar, þar með taldar reglur um ríkisstyrki. Af þessari ástæðu var leitað eftir samþykki Stór- þingsins á þessum tveimur samningum á grundvelli 93. gr. norsku stjómar- skrárinnar. Það er innbyggt í EES-samninginn og hefur komið í ljós í framkvæmd að EES/EFTA-ríkin hafa takmörkuð áhrif á alla þá afleiddu bandalagslöggjöf sem flæðir inn á Evrópska efnahagssvæðið og að ekki verður gerður neinn greinan- legur munur á EES-löggjöf og bandalagslöggjöf á þeim sviðum sem EES- samningurinn nær til. Þegar EES-samningurinn var gerður, og horfur voru á að EES/EFTA-ríki yrðu fleiri, sem hefði haft í för með sér meiri áhrif á viðskipti innan svæðisins, hefði þetta kerfisbundna ójafnvægi ef til vill ekki orðið aug- ljóst. En það var frá upphafi innbyggt í samninginn. 1 skýrslu norsku ríkisstjómarinnar til Stórþingsins um samvinnu innan Evrópska efnahagssvæðisins frá 1994-200195 voru þessi takmörkuðu áhrif viðurkennd, en komist að þeirri niðurstöðu að EES-samningurinn hafi reynst vel og verið til hagsbóta fyrir norskt efnahagslíf á flestum sviðum. Það ójafn- vægi sem er á rnilli samningsaðilanna varðandi raunveruleg áhrif á mótun afleiddrar löggjafar þýðir ekki að EES-samningurinn hafi þokast í þá átt að teljast „yfirþjóðlegur“. Það hefur þá þýðingu að hinn innri markaður er orðinn einsleitari og að EES/EFTA-ríki samningsins séu sátt við áframhaldandi sam- starf þrátt fyrir þetta ójafnvægi. Vitað er að öflugur markaður býr oft á tíðum yfir fjölbreyttum og ómótstæðilegum kröftum. Hvað varðar ferlið við lagasetningu fyrir Evrópska efnahagssvæðið þá hefur EFTA-dómstóllinn fengið tækifæri til þess að fjalla um starfsemi sameiginlegu EES-nefndarinnar. í umfjöllun um valdsvið hennar sagði dómstóllinn meðal annars: 94 Sem dæmi um svipuð sanngimissjónarmið í austurrískum, frönskum, þýskum, svissneskum og ítölskum rétti sjá Carl Baudenbacher: „Some Remarks on the Method of Civil Law“. (1999) Texas Intemational Law Joumal, bls. 333-360. 95 St.meld. nr. 27 (2001-2002). 372
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.