Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 97

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 97
2.2 Mál E-9/97 Erla María Sveinbjörnsdóttir23 Hæstiréttur kvað upp dóm í öðru máli sem varðaði áhrif ákvarðana EFTA- dómstólsins á úrlausnir íslenskra dómstóla mánuði eftir dóminn í Fagtúns- málinu. Þetta var í máli Erlu Maríu Sveinbjömsdóttur, en Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í því máli þann 16. desember 1999, sbr. H 1999 4916. Þetta mál er sérlega athyglivert vegna þess að í því komu upp spurningar sem varða grund- vallarreglur EES-löggjafar, þ.e. um skaðabótaábyrgð ríkisins vegna ólögmætrar framkvæmdar á EES-löggjöf. Auk þessu þurftu innlendir dómstólar í þessu máli einnig að glíma við álitaefni af stjómskipulegum toga. Málsatvik vom þau að E var gjaldkeri hjá hlutafélaginu V sem úrskurðað var gjaldþrota vorið 1995. Skiptastjóri þrotabúsins hafnaði launakröfu E sem forgangskröfu í búið þar sem hún væri systir eins aðaleiganda V. Af þessum sökum synjaði ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota E um greiðslu úr sjóðnum og vísaði til 1. mgr. 5. gr. laga nr. 53/1993 um ábyrgðarsjóð launa vegna gjald- þrota, þar sem áskilið var að launakrafa væri viðurkennd sem forgangskrafa svo að til ábyrgðar sjóðsins stofnaðist, en einnig til 6. gr. sömu laga. E höfðaði mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og krafðist skaðabóta úr hendi íslenska ríkisins þar sem það hefði ekki réttilega lagað löggjöf landsins að tilskipun nr. 80/987/EBE um samræmingu á lögum aðildarrrkjanna um vemd til handa laun- þegum verði vinnuveitandi gjaldþrota, eins og hún var tekin upp í 24. tl. XVIII. viðauka við EES-samninginn. Héraðsdómur ákvað að beina tveimur spumingum til EFTA-dómstólsins. I fyrsta lagi var dómstóllinn beðinn um álit varðandi túlkun á tilskipun ráðsins nr. 80/987/EBE, eins og hún var tekin upp í EES-samninginn, en sú tilskipun lýtur að réttindum starfsfólks vegna gjaldþrots vinnuveitenda. Spumingin varðaði einkum það hvort „systkin“ féllu undir skilgreininguna „ættingjar í beinan legg“ í tilskipuninni og væru þar með útilokuð frá greiðslum úr ábyrgðasjóði launa. í öðru lagi var EFTA-dómstóllinn beðinn um álit varðandi skaðabóta- ábyrgð ríkisins vegna rangrar innleiðingar á tilskipun, en sú spurning fól að sjálfsögðu í sér töluvert víðtækari áhrif en sú fyrri. Spumingar héraðsdóms til EFTA-dómstólsins voru: 1. Ber að skýra gerð þá, sem er að finna í 24. tl. í viðauka XVIII við Samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (tilskipun ráðsins nr. 80/987/ EBE frá 20. október 1980, eins og henni var breytt með tilskipun ráðsins 87/164/ EBE frá 2. mars 1987), einkum 2. mgr. 1. gr. og 10. gr. hennar, á þann veg að samkvæmt henni megi með landslögum útiloka launþega, vegna skyldleika við eiganda, sem á 40% í gjaldþrota hlutafélagi, frá því að fá greid laun frá ábyrgðarsjóði launa á vegum ríkisins þegar launþeginn á ógoldna launakröfu á hendur þrotabúinu? Um er að ræða skyldleika í 23 Mál E-9/97 Erla María Sveinbjörnsdóttir gegn íslenska ríkinu. Skýrsla EFTA-dómstólsins 1998, bls. 97. í dómasafni Hæstaréttar íslands er þetta mál nr. 236/1999 íslenska ríkið gegn Erlu Maríu Sveinbjömsdóttur og gagnsök, H 1999 4916. 391
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.