Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 103

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 103
Héraðsdómur Reykjavíkur ákvað með úrskurði 4. mars 1998 að leita ráð- gefandi álits EFTA-dómstólsins um tiltekin atriði er varða túlkun á umræddri tilskipun. Meginspumingin, sem beint var til EFTA-dómstólsins, var sú hvort einhliða ákvörðun Lyfjaverðsnefndar þess efnis að lækka heildsöluverð á lyfjum félli undir gildissvið tilskipunarinnar um gagnsæjar ráðstafanir er varða verðlagningu lyfja, og ef svo væri hvort slfk einhliða ákvörðun fullnægði skil- yrðum tilskipunarinnar. EFTA-dómstóllinn svaraði spumingum héraðsdóms jákvætt í ráðgefandi áliti 24. nóvember 1998, þ.e. að Lyfjaverðsnefnd væri heimilt einhliða að taka almenna ákvörðun til lækkunar á heildsöluverði lyfja að tilteknum formskil- yrðum uppfylltum. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að tilskipunin hafi ekki áhrif á verðstjómarstefnu samningsaðila. Þar af leiði að samningsaðila sé samkvæmt tilskipuninni frjálst að gera ráðstafanir til að stjóma útgjöldum rfkisins til lyfjamála að því tilskildu að ráðstafanimar séu í samræmi við kröfur tilskipunarinnar um gagnsæi. Héraðsdómur í máli þessu var kveðinn upp þann 14. maí 1999, þ.e.a.s. áður en Hæstiréttur kvað upp dóm í máli Fagtúns ehf. (18. nóvember 1999) og máli Erlu Maríu Sveinbjömsdóttur (16. desember 1999). í forsendum héraðsdóms er það tekið til umfjöllunar hver áhrif ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins hafi á úrlausnir íslenskra dómstóla. í dóminum er að mestu ítrekuð röksemdafærsla EFTA-dómstólsins í máli Erlu Maríu Sveinbjömsdóttur um eðli EES-samn- ingsins þar sem fram komi að EES-samingurinn sé alþjóðlegur samningur, sérstaks eðlis, sem feli í sér sérstakt og sjálfstætt réttarkerfi og að gildissvið hans og markmið séu víðtækari en venjulega tíðkast í þjóðréttarsamningum. I framhaldi af því segir dómstóllinn að markmiðinu um einsleitni verði ekki náð nema að samræmd túlkun og beiting ákvæða EES-samningsins og samsvarandi ákvæða EB-sáttmálans og tilheyrandi afleiddri löggjöf sé tryggð. Dómurinn leggur áherslu á að EFTA-dómstóllinn gegni veigamiklu hlutverki við að stuðla að því að einsleitnismarkmiðinu verði náð. Með tilliti til fullveldis íslands og þess hlutverks sjálfstæðra innlendra dómstóla að vemda fullveldi ríkisins komst héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að hin ráðgefandi álit væru ekki bindandi fyrir innlenda dómstóla. Hins vegar séu ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins afar mikilvæg og hefðu verulega þýðingu fyrir niðurstöðu dómstólsins í þessu máli. Hvað varðar túlkun á þeirri tilskipun sem um ræddi í málinu studdist héraðs- dómur að mestu leyti við sömu rök og EFTA-dómstóllinn og vísaði til álits hans til stuðnings sínum eigin niðurstöðum sem voru samhljóða niðurstöðum EFTA- dómstólsins. Tilvísanir til niðurstöðu EFTA-dómstólsins voru orðaðar á eftir- farandi hátt í dómi héraðsdóms: „Með hliðsjón af þeim sjónarmiðum sem fram koma í ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins ...“ og „... má með hliðsjón af ráðgef- andi áliti EFTA-dómstólsins fallast á að ...“. í dómi Hæstaréttar frá 20. janúar 2000 er vísað í dóm héraðsdóms varðandi túlkun á tilskipuninni sem um ræðir og tekið undir röksemdafærslu og niður- stöður héraðsdóms, án þess þó að fjalla með almennum hætti um álit EFTA- 397
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.