Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 110

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 110
konar í skilningi 1. mgr. 14. gr. en eru samt senr áður í samkeppni sín á milli. I samræmi við niðurstöður hins ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins í málinu var það mat Héraðsdóms Reykjavíkur að bækur á íslensku og bækur á erlendum tungumálum væru a.m.k. að hluta til í samkeppni. Þá tók héraðsdómur það til umfjöllunar hvort virðisaukaskattfyrirkomulagið fæli í sér vemdaráhrif. Niður- staðan var sú að sú tilhögun að leggja 10,5% lægri virðisaukaskatt á bækur á íslensku en á bækur á erlendum tungumálum væri til þess fallin að hafa í för með sér vemdaráhrif í skilningi 2. mgr. 14. gr. EES-samningsins. Dómstóllinn tók fram að þessi niðurstaða væri sú sama og fram hefði komið í áliti EFTA- dómstólsins í málinu. Að fenginni þessari niðurstöðu tók dómurinn til um- fjöllunar hvort einhver réttlæting væri fyrir slíkri vemd. Með hliðsjón af beit- ingu 13. gr. EES-samningsins og 6. gr. sáttmálans um Evrópusambandið beitti Héraðsdónrur Reykjavíkur að mestu sömu röksemdafærslu og EFTA-dóm- stóllinn gerði fyrir þeirri niðurstöðu að nefnd ákvæði ættu ekki við í þessu rnáli. Héraðsdónrur tók næst til umfjöllunar það álitaefni hvort ákvæði laga nr. 2/1993, sem tekur meginákvæði EES-samningsins upp í íslensk lög, skyldu hafa forgang gagnvart ósamrýmanlegum ákvæðum íslenskrar löggjafar. Héraðsdómur lagði í þessu sambandi mat á 3. gr. laga nr. 2/1993 sem hefur það markmið að hrinda bókun 35 við EES samninginn í framkvæmd. Héraðsdómur skýrði innihald bókunar 35 á sama hátt og EFTA-dómstóllinn hafði gert í áliti sínu og sagði að samkvæmt 3. gr. laga nr. 2/1993 skyldi 14. gr. EES-samn- ingsins ganga framar viðeigandi ákvæðum íslensku virðisaukaskattslaganna. Héraðsdónrari notaði sama orðalag og notað er í áliti EFTA-dómstólsins, þ.e. að EES-reglur „hafi forgang". Hæstiréttur ítrekaði rökstuðning sinn úr fyrri dómum um áhrif ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins á innlenda dómstóla, þ.e. að þegar um er að ræða skýringar á EES-samningnum beri innlendum dómstólum að hafa hliðsjón af ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins, að því tilskildu að engar sérstakar ástæður mæli gegn því. Hvað varðar 1. og 2. mgr. 14. gr. EES-samningsins segir í dómi Hæstaréttar að fyrst EFTA-dómstóllinn hafi ákveðið, án sérstakra skýringa þar að lútandi að taka 1. mgr. ekki til umfjöllunar í áliti sínu, þá muni Hæstaréttur snúa sér beint að 2. mgr. 14. gr. EES-samningsins og kanna hvort hún leysi ágreiningsefni málsins. I því sambandi vísaði Hæstiréttur einnig í álit EFTA- dómstólsins varðandi almennan tilgang 14. gr. EES-samningsins og taldi, í ljósi 3. gr. laga nr. 2/1993 um framkvæmd bókunar 35 við EES-samninginn, að túlka bæri 14. gr. EES-samningsins sem sérreglu laga gagnvart íslensku virðisauka- skattslögunum.38 Að svo búnu staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykja- víkur en tók jafnframt fram að ekki hefði verið tekin afstaða til þess hvort 1. 38 Orðrétt segir um þetta atriði í dómi Hæstaréttar: „Með 2. gr. laga nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið var meginmáli EES-samningsins veitt lagagildi hér á landi. Samkvæmt 3. gr. Iaganna skal skýra lög og reglur, að svo miklu leyti sem við á, til samræmis við EES-samninginn og þær reglur, sem á honum byggja. Af athugasemdum með frumvarpi til laganna um þessa grein 404
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.