Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 111

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 111
mgr. 14. gr. EES-samningsins kunni jafnframt að taka til þess álitaefnis sem úr sé leyst í þessu dómsmáli. í þessu máli fylgdi Hæstiréttur nákvæmlega úrlausn EFTA-dómstólsins hvað varðar túlkun á 14. gr. EES-samningsins. Hins vegar hélt Hæstiréttur sig við túlkun innlendrar löggjafar, þ.e. 3. gr. laga nr. 2/1993 um framkvæmd á bókun 35, þegar kom að spurningunni um forgang EES-reglna. Það er engu að síður áhugavert að staldra við þá staðreynd að jafnvel þótt orðalag 3. gr. laga nr. 2/1993 sé óljóst, og kveði einungis á um að íslenska löggjöf skuli, eins og hægt er, túlka í samræmi við EES-samninginn, þá studdist Hæstiréttur við ummæli í athugasemdum greinargerðar með lögum nr. 2/1993 þar sem það er sett fram með ákveðnari hætti að innlend ákvæði sem lögbinda EES-reglur skuli hafa forgang. Þar með var túlkun Hæstiréttar á 3. gr. laga nr. 2/1993 samhljóða túlkun EFTA-dómstólsins á bókun 35 við EES-samninginn. Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm sinn í þessu máli hafði fjármálaráðherra lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt þess efnis, að virðisaukaskattur á bækur á erlendum tungumál- um yrði lækkaður til samræmis við virðisaukaskatt sem lagður er á bækur á íslensku. Þegar fjármálaráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði á Alþingi vísaði hann til ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins og sagði, að jafnvel þótt málaferlum fyrir íslenskum dómstólum væri ekki lokið væri niðurstaða þeirra augljós. Tillagan leiddi til líflegra umræðna á Alþingi um EES-samninginn, hvorl ísland væri skuldbundið til að laga löggjöf sína að áliti EFTA-dómstólsins, hvaða áhrif það hefði ef íslandi skoraðist undan þessum skuldbindingum og um bilið sem sumir alþingismenn vildu meina að væri að myndast á milli EES og ESB. Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður spurði til dæmis hvenær væri nauð- synlegt að samþykkja fyrirliggjandi breytingartillögur með hliðsjón af áliti EFTA-dómstólsins. Fjármálaráðherra svaraði því til að Alþingi hefði fullt vald til þess að ákveða hvenær og hvort það fylgdi áliti EFTA-dómstólsins. Onnur þingkona, Bryndís Hlöðversdóttir, tjáði sig um bilið sem hún sagði að væri að verður ráðið, að henni hafi verið ætlað að fullnægja skuldbindingu samningsaðila í bókun 35 við EES-samninginn, en þar segir meðal annars, að komi til árekstra á milli EES-reglna, sem komnar séu til framkvæmda, og annarra settra laga skuldbindi EFTA-ríkin sig til að setja, ef þörf krefji, lagaákvæði þess efnis að EES-reglur gildi í þeim tilvikum. I athugasemdunum segir jafnframt, að 1 3. gr. felist meðal annars, að innlend lög, sem eigi stoð í EES-samningnum, verði jafnan túlkuð sem sérreglur laga gagnvart ósamræmanlegum yngri lögum, að því leyti að yngri lög víki þeim ekki, ef þau stangast á, nema löggjafmn taki það sérstaklega fram. Þetta sé nauðsynlegt til að tryggja samræmi í reglunum á Evrópska efnahagssvæðinu. I bókun 35 sé og skýrlega tekið fram, að þessi skýringarregla skuli ekki hafa í för með sér framsal á löggjafarvaldi og sé 3. gr. við það roiðuð. í þessu ljósi verður að telja, að ákvæði 2. mgr. 14. gr. EES-samningsins um bann við skatt- lagningu, sem er til þess fallin að vemda óbeint framleiðsluvömr eins samningsaðila gagnvart framleiðsluvörum annarra aðila samningsins, beri að skýra sem sérreglu um skattalega meðferð á innflutningi frá öðmm EES-ríkjum, er gangi framar eldra ákvæði áðurgildandi 6. tl. 14. gr. laga nr. 50/1988 um lægri virðisaukaskatt af sölu bóka á íslenskri tungu en annarra bóka. Eftir að EES- samningnum var veitt lagagildi með lögum nr. 2/1993 var því óheimilt að gera greinarmun á bókum a íslensku og öðrum tungum við álagningu virðisaukaskatts". 405
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.