Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 113

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 113
2.7 Mál E- 02/03 Ákæruvaldið gegn Ásgeiri Loga Ásgeirssyni o.fl42 Ákæruvaldið höfðaði fyrir Héraðsdómi Reykjaness opinbert mál á hendur þremur mönnum (málið nr. S-1701/2002). Það snérist um útflutning frá íslandi til fimm landa Evrópusambandsins á tilteknu magni af sjávarafurðum. Afurðir þessar hafði fyrirtækið Sæunn Axels ehf. unnið úr hráefni sem fyrirtækið Valeik ehf. flutti inn frosið og veitt hafði verið við Alaska og Rússland. Var ákærðu í málinu gefið að sök að hafa sammælst um að gefa rangar yfirlýsingar um að afurðimar væru af íslenskum uppruna. Afurðimar hafi vegna hinna röngu yfir- lýsinga notið tollfríðinda við innflutninginn og hafi ákærðu þannig komist hjá tollgreiðslum. Héraðsdómur Reykjaness leitaði til EFTA-dómstólsins eftir ráðgefandi áliti um túlkun á tilteknum álitaefnum varðandi upprunareglur þorskafurðanna þar sem héraðsdómur mat það svo að skýring upprunareglnanna gæti haft verulega þýðingu við úrlausn refsimálsins. Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins var fengið með dómi hans kveðnum upp 12. desember 2003. Kjamaspurningin í málinu var sú hvort líta mætti svo á að tiltekin vinnsla hráefnis leiddi til þess sam- kvæmt EES-reglum að afurðimar teldust upprunnar á EES-svæðinu og var það niðurstaða EFTA-dómstólsins að svo væri ekki. Hvorki verða hér raktar spumingar héraðsdóms til EFTA-dómstólsins né heldur svör þess dómstóls, en í dómi héraðsdóms frá 24. mars 2004 í málinu segir svo, eftir að gerð hefur verið grein fyrir því að leitað hafi verið ráðgefandi álits: Dómurinn styðst við ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins. Vöm sakbominga snerist um þessi álitaefni og þótti, með tilvísun til 1. gr. laga nr. 21/1994, rétt að leita eftir nefndu áliti EFTA-dómstólsins. Við endurupptöku málsins og aðalmeðferð kom ekkert fram í máli sakflytjenda sem gaf tilefni til þess að þeir væru ósammála hinu ráðgefandi áliti“. Síðar segir í dómi héraðsdóms: „Með vísan til þess gmndvallar- skilyrðis 158. gr. almennra hegningarlaga að ásetningur, sbr. 18. gr. laganna standi til þess að útgáfa nefndra skjala sé til að „blekkja með í lögskiptum“ þykir var- hugavert að telja sannaðan slíkan ásetning hjá ákærðu þegar litið er til þess lög- fræðilega vafa sem lá fyrir um það hvort umræddar sjávarafurðir teldust vera af íslenskum uppruna. Leiddi sá vafi til þess að héraðsdómur óskaði við meðferð málsins eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins um þetta lagaatriði. 2.8 Önnur mál Eins og bent var á hefur þremur ráðgefandi álitum EFTA-dómstólsins sem varða Island verið sleppt í þessari samantekt vegna þess að málin voru á endanum felld niður fyrir íslenskum dómstólum og þau leiddu heldur ekki til neinna viðbragða af hálfu löggjafans. Um er að ræða eftirfarandi mál: 42 Mál E-2/03 Akœruvaldið gegn Asgeiri Loga Asgeirssyni, Axel Pétri Ásgeirssyni og Helga Má Reynissyni. Skýrsla EFTA-dómstólsins 2003, bls. 187. 407
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.