Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 117

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 117
einkasölur, sem hafa einkaleyfi til innflutnings á tilteknum framleiðsluvörum til landsins, mismuni bæði útflytjendum í öðrum aðildarríkjum og neytendum í viðkomandi aðildamki og gangi þar með gegn 16. gr. EES-samningsins. Þessi dómur EFTA-dómstólsins var kveðinn upp 16. desember 1994. Aðeins örfáum dögum áður hafði ríkisstjóm íslands lagt fyrir Alþingi, í annað sinn það ár, lagafrumvarp þess efnis að afnema bæri einkarétt ríkisins til innflutnings og heildsölu á áfengi á íslandi. Frumvarpið var lagt fram áður en EFTA-dóm- stóllinn kvað upp dóminn, og því er erfitt að halda því fram að dómurinn hafi haft bein áhrif á löggjöfina sem samþykkt var á Islandi. Þó er vert að nefna að í umræðum um frumvarpið á Alþingi, sem fóru fram eftir að dómurinn var kveðinn upp, vísaði fjármálaráðherra til dómsins til að leggja áherslu á mikil- vægi þess að löggjöfin yrði samþykkt á Alþingi eins fljótt og auðið yrði.51 í greinargerð með frumvarpi að útvarpslögum,52 sem lagt var fram á Alþingi árið 1999, var vísað til niðurstöðu EFTA-dómstólsins í málinu TV100053 til að útskýra megininntak þess ákvæðis sem heimilaði íslenskum yfirvöldum að stöðva, tímabundið og undir vissum kringumstæðum, sjónvarpsútsendingar frá EES-ríkjum. f frumvarpinu kemur fram að í máli TV1000 hafi EFTA-dómstóll- inn m.a. komist að þeirri niðurstöðu að við mat á því hvort tímabundin stöðvun sjónvarpsútsendinga samræmdist tiltekinni tilskipun skuli siðferðileg viðhorf innan viðtökuríkisins vera ráðandi en ekki þær siðferðishugmyndir sem ríkjandi eru í útsendingarríkinu. í athugasemdum í greinargerð með frumvarpi til út- varpslaga segir m.a svo: Með greininni [5. gr.] er lagt til að í lög verði tekin upp regla um heimild íslenskra yfirvalda til þess að stöðva tímabundið sjónvarpssendingar frá öðmm EES-ríkjum að uppfylltum nánar tilteknum skilyrðum ... í greininni eru nánari fyrirmæli um hvemig að skuli farið ef íslenska ríkið hyggst beita heimild greinarinnar til þess að stöðva útsendingu hér á landi á efni frá sjónvarpsstöð í öðru EES-ríki. Verður að fara nákvæmlega eftir fyrirmælum greinarinnar, og styðjast þau einnig við fyrmefnda 2. mgr. 2. gr. a í sjónvarpstilskipuninni. Samkvæmt túlkun EFTA-dómstólsins á þessum ákvæðum sjónvarpstilskipunarinnar eru það hin siðferðilegu viðhorf innan viðtökuríkisins sem skulu vera ráðandi í því siðferðilega mati er hér reynir á, en ekki þær siðferðishugmyndir sem ríkjandi eru í útsendingarríkinu, og ekki em talin vera fyrir hendi nein sameiginleg siðferðis- viðhorf í þessum efnum á EES-svæðinu öllu. Má í þessu efni vísa til ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins frá 12. júní 1998 í máli E-8/97: 7Y 1000 Sverige AB gegn ríkisstjórn Noregs. Álitið byggðist að vísu á túlkun 22. gr. sjónvarpstilskipunarinnar fyrir breytinguna með tilskipun 97/36/EB, en það skiptir ekki máli í þessu sambandi. Mannréttindadómstóll Evrópu og Evrópudómstóllinn hafa einnig talið að hvert ríki haft mjög rúm valdmörk til ákvarðana þegar um siðferðileg álitaefni er að tefla. 51 Alþt. 1994-1995, 118. löggjafarþing, þskj. 298, 255. mál, bls. 2446-2485. 52 Alþt. 1999-2000, 125. löggjafarþing, þskj. 241, 207. mál. 53 Mál E-8/97 7V1000 Sveríge AB gegn Tlie Norwegian Government. Skýrsla EFTA- dómstólsins 1998, bls. 70. 411
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.