Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 118

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Síða 118
I frumvarpsgreininni er gert ráð fyrir að útvarpsréttamefnd verði falið það hlutverk að stöðva tímabundið þær sjónvarpsútsendingar sem skilyrði greinarinnar eiga við. Er þá miðað við að útvarpsréttamefnd hafi áður tilkynnt þeirri sjónvarpsstöð, sem í hlut á, um hina yfirvofandi stöðvun. Hins vegar kemur það að sjálfsögðu í hlut ríkisstjómar að tilkynna Eftirlitsstofnun EFTA eða framkvæmdastjóm ESB, eftir því sem við á, um þær ráðstafanir sem íslensk stjómvöld hyggjast grípa til ef brot em ítrekuð, sbr. nánar c-lið greinarinnar. Grein þessi hefur engin bein áhrif á heimild íslenskra yfirvalda til þess að stöðva móttöku sjónvarpssendinga frá ríkjum utan EES-svæðisins.54 í greinargerð með frumvarpi til laga um réttarstöðu starfsmanna við aðila- skipti að fyrirtækjum segir að frumvarpið sé lagt fram til innleiðingar á til- skipun nr. 2001/23/EB, um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vemd launamanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, atvinnurekstri eða hluta fyrirtækja eða atvinnurekstrar, sbr. tilskipun 77/187/EB og tilskipun nr. 98/50/EB um sama efni.55 Frumvarp þetta varð síðar að lögum nr. 72/2002. í almennum athugasemdum með frumvarpinu og í skýringum við 1. og 2. gr. er að finna umfjöllun um hugtökin aðilaskipti, fyrirtæki, framseljandi og framsalshafi og í því sambandi vitnað til dóms EFTA-dómstólsins frá 25. september 1996 í hinu svokallaða Eidesund-máli.56 Hið sama gerði félagsmálaráðherra í framsögu- ræðu sinnu er hann fylgdi frumvarpinu úr hlaði.57 4. NIÐURSTÖÐUR Af því sem að framan er rakið má ljóst vera að ákveðin þróun hefur átt sér stað hvað varðar nálgun íslenskra dómstóla þegar kemur að því álitaefni hver áhrif ákvarðanir EFTA-dómstólsins hafa á úrlausnir íslenskra dómstóla. í fyrstu málunum senr komu fyrir héraðsdómstólana var ýmist stuðst við það orðalag, að ákvarðanir EFTA-dómstólsins hefðu verulega þýðingu við úrlausn þess ágreiningsefnis sem til umfjöllunar var (Samtök verslunarinnar), eða vísað var til 6. gr. EES-samningsins og dóma Evrópudómstólsins (Erla María Svein- björnsdóttir). Eftir að Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í máli Fagtúns ehf. virðist nálgun og orðanotkun íslenskra dómstóla varðandi þýðingu ákvarðana EFTA- dómstólsins öll vera á einn veg. Meginniðurstaðan af framangreindri athugun á dómaframkvæmdinni á Islandi er sú að dómar íslenskra dómstóla samræmist vel álitum EFTA-dóm- stólsins í þeim málum sem til hans hefur verið vísað. Hvað varðar Hæstarétt á þetta bæði við um rökstuðning og niðurstöður. Dæmi um ólíka röksemdafærslu má þó finna í dómum héraðsdómstólanna. Hæstiréttur hefur mótað þá almennu 54 Alþt. 1999-2000, 125. löggjafarþing, þskj. 241, 207 mál. 55 Alþt. 2001-2002, þskj. 990, 629. mál. 56 Mál E-2/95 Eilbert Eidesund gegn Stavanger Catering A/S . Skýrsla EFTA-dómstólsins 1995- 1996, bls. 3. 57 Alþt. 2001-2002, umræður, 629. mál. 412
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.