Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 128

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 128
2.2.3 Grunnregla 36. gr. EES-samningsins Dómstóllinn skýrir inntak 36. gr. EES-samningsins og tengsl greinarinnar við reglugerð 2408/92 áður en hann víkur að einstökum málsástæðum aðila. Hljóðar 1. mgr. 36. gr. svo: Innan ramma ákvæða samnings þessa skulu engin höft vera á frelsi ríkisborgara aðildarríkja EB og EFTA-ríkja til að veita þjónustu á yfirráðasvæði samningsaðila enda þótt þeir hafi staðfestu í öðru aðildarríki EB eða EFTA-ríki en sá sem þjónustan er ætluð. í samræmi við fordæmi EB-dómstólsins á sviði frjálsrar þjónustustarfsemi túlkar EFTA-dómstóllinn 36. gr. EES-samningsins svo, að í henni felist ekki aðeins bann við mismunun á grundvelli þjóðemis eða búsetu heldur einnig bann við ráðstöfunum sem hindra þjónustustarfsemi á EES, óháð því hvort þær ná jafnt til þjónustu sem innlendir aðilar og aðilar frá öðrum EES-ríkjum veita.14 Ráðstöfun sem bannar eða gerir það erfiðara að veita þjónustu milli EES-ríkja samanborið við þjónustu innan eins EES-ríkis felur í sér hindrun.15 Samkvæmt 38. gr. EES-samningsins heyrir þjónusta á sviði flutninga ekki undir ákvæði 36. gr. hans heldur þau ákvæði sem er að finna í 6. kafla samn- ingsins. Er í 47. gr. EES-samningsins vísað til XIII. viðauka varðandi sérstök ákvæði um allar tegundir flutninga, þ.m.t. flugþjónustu. I viðauka XIII er m.a. að finna tilvísun til reglugerðar 2408/92 um frelsi til flugþjónustu. I reglu- gerðinni er mælt fyrir um með hvaða hætti frelsi til flugþjónustu skuli tryggt. EFTA-dómstóllinn skýrir samband reglugerðar 2408/92 svo, að inntak 36. gr. EES-samningsins eigi einnig við á sviði flugþjónustu þar sem túlka beri reglu- gerð 2408/92 í ljósi hinnar almennu reglu 36. gr. EES-samningsins. Er þessi skýring í samræmi við fordæmi EB-dómstólsins þótt ekki sé sérstaklega vísað til þeirra í dóminum.16 14 Sjá málsgrein 28 í dóminum. Vísar EFTA-dómstóllinn í þessu sambandi til máls nr. C-76/90 Manfred Ságer gegn Dennemeyer & Co. Ltd, 1991, ECR 1 -4221. málsgrein 12. Þar segir: „It should first be pointed out that Article 59 of the Treaty requires not only the elimination of all discrimination against a person providing services on the ground of his nationality but also the abolition of any restriction. even if it applies without distinction to national providers of services and to those of other Member States, when it is liable to prohibit or otherwise impede the activities of a provider of services established in another Member State where he lawfully provides similar services". Þá vísar dómstóllinn einnig tilmáls nr. C-205/99 Analir, 2001, ECR1-1271, málsgrein 21. 15 Sjá í þessu sambandi t.d. mál nr. C-381/93 Framkvœmdastjórnin gegn Frakklandi, 1994, ECR 1-5145, málsgrein 17. Þar segir: „In the perspective of a single market and in order to permit the realization of its objectives, that freedom likewise precludes the application of any national legislation which has the effect of making the provision of services between Member States more difficult than the provision of services purely within one Member State“. 16 Sjá dóm EB-dómstólsins í málinu nr. C-447/99 Framkvœmdastjórnin gegn Italíu, 2001, ECR 1- 5203, málsgrein 11 og mál nr. C-361/98 Ítalía gegn framkvœmdastjórninni, 2001, ECR 1-385, málsgrein 32. 422
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.