Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 130

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 130
gengið að svo sé.24 í málinu nr. C-435/00 Geha Naftiliaki EPE25 skýrði EB- dómstóllinn að nokkru leyti hvernig mætti greina á milli þjónustustarfsemi við gjaldlagningu hennar. í málinu var EB-dómstóllinn m.a. spurður að því hvort heimilt væri að miða fjárhæð hafnargjalds, sem lagt var á farþega sem sigldu til ríkja utan sambandsins, við siglingalengd og landfræðilega legu. I úrlausn dóm- stólsins kemur fram að vegalengdir eða landfræðileg lega geti ekki sem slík verið grundvöllur gjaldtöku. Greinarmunur við gjaldtöku á þeim grunni geti aðeins verið réttlætanlegur ef eðlismunur sé á þeirri þjónustu sem um er að ræða.26 í málinu nr. C-430/99 Sea Land Services Inc. voru atvik með nokkuð öðrum hætti en í máli Islands. Laut ein spurningin sem EB-dómstóllinn þurfti að svara í málinu efnislega að því hvort það færi gegn reglum bandalagsins um frjálsa flutninga á sjó að taka gjald fyrir stjómun skipaumferðar af skipum sem stunda sjóflutninga og eru lengri en 41 metri, en ekki af öðrum skipum, s.s. skipum sem sigla á vatnaleiðum. EB-dómstóllinn hafnaði rökum sem sett voru fram þess efnis að gjaldtakan fæli í sér mismunun á grundvelli þjóðernis þar sem ekki væri unnt að bera saman skip sem eru lengri en 41 metri við skip sem sigla á vatnaleiðum, sérstaklega þar sem þau starfi ekki á sama markaði. Engu að síður taldi dómstóllinn að gjaldið fæli í sér hindrun á frelsi til sjóflutninga þar sem gjaldið gerði það að verkum að erfiðara væri að veita þjónustuna. EB- dómstóllinn bar þjónustuna samkvæmt framansögðu eingöngu saman í tengsl- um við óbeina mismunun á grundvelli þjóðemis en ekki við mat á því hvort þjónustufrelsi væri takmarkað með gjaldtökunni. Þá miðaðist gjaldtakan sem um var deilt í málinu við stærð og tegund skipa en ekki hvort þjónustan færi milli landa. Bitnaði gjaldið því jafnt á innanlandsþjónustu og millilandaþjón- ustu. Mat á því hvort hindrun væri til staðar eða ekki grundvallaðist þar af leið- andi ekki á samanburði líkum þeim sem vísað er til í framangreindum málum.27 24 Sömu sögu er að segja af öðrum dómum EB-dómstólsins þar sem þessari reglu var beitt, sbr. t.d. mál nr. C-447/99 Framkvœmdastjórnin gegn Italíu, sjá tilvísun í neðanmálsgrein 16 og mál nr. C- 17/00, Frangois De Coster gegn Collége des bourgmestre et échevins de Watermael-Boitsfort, 2001, ECR 1-9445, en þar voru bomar saman sjónvarpssendingar um kapal annars vegar og um gervihnött hins vegar, og mál nr. C-92/01 Georgios Stylianakis gegn Elliniko Dimosio, 2003, ECR 1-1291. Mál nr. C-163/99 Portúgal gegn framkvœmdastjórninni sem ísland vísaði til í málflutningi sínum laut að samkeppnisreglum Rs. og verður að skoða rökstuðnings dómsins í því ljósi, sjá tilvísun í neðanmálsgrein 19. 25 Mál nr. C-435/00 Geha Naftiliaki EPE gegn Limeniko Tameio DOD/SOU og Elliniko Dimosio, 2002, ECR 1-10615. 26 Sjá málsgrein 28 í dóminum. 27 EB-dómstóllinn hefur í fleiri málum metið það svo að ráðstafanir geti falið í sér takmarkanir á þjónustufrelsi óháð því hvort þær takmarki jafnt þjónustufrelsi innanlands og milli landa, sbr. mál nr. C-384/93 Alpine Investment BV gegn Minister van Financién, 1995, ECR 1-1141, málsgreinar 35-39. Um þetta atriði má benda á grein P. Oliver og W-H. Roth: „The Intemal Market and the Four Freedoms". Common Market Law Review 41: 407-441, 2004, einkum bls. 417-421. Þar er m.a. fjallað um fordæmi EB-dómstólsins er snerta útflutning á þjónustu og vöru. Bent er á að EB- dómstóllinn nálgist útflutning á vöm á annan hátt en útflutning á þjónustu þar sem EB-dómstóllinn hafi haldið sig við þá skýringu á 29. gr. Rs. að um mismunun þurfi að vera að ræða við útflutning á vörum. Engin rök séu fyrir því að gera slíkan greinarmun. 424
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.