Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 135

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 135
hagsmuna. Á hinn bóginn gætu þau ekki réttlætt hindrun gegn frjálsri flug- þjónustu nema meðalhófs væri gætt. Taldi dómstóllinn að ekki hefði verið sýnt fram á það af hálfu íslands að sú aðferð sem valin hefði verið við gjaldlagn- inguna, þ.e. að leggja á lægra flugvallagjald í innanlandsflugi en millilanda- flugi, væri nauðsynleg til að ná þessum markmiðum. Til viðbótar taldi dóm- stóllinn óumdeilt að ekki hefði verið farin sú leið að leggja fyrir fram skil- greindar opinberar skyldur á flugfélög gegn sérstöku endurgjaldi fyrir þær skyldur eins og gert er ráð fyrir í reglugerð 2408/92.1 þessu sambandi má nefna dóm EB-dómstólsins í málinu nr. C-70/99 Framkvœmdastjórnin gegn Portú- gal.42 Hélt Portúgal því fram að réttlætanlegt væri að leggja lægra öryggisgjald á innanlandsflug en millilandaflug til að hlúa að þróun byggða á landsbyggð- inni og styðja þær byggðir sem eru háðar flugsamgöngum. 1 dóminum vék EB- dómstóllinn fyrst að reglugerð 2408/92 og tiltók m.a. að sú aðferð að leggja á lægri skatt vegna innanlandsflugs en millilandaflugs með þeim hætti sem Portúgal gerði væri ekki í samræmi við þær ráðstafanir sem gert væri ráð fyrir í reglugerðinni til að ná markmiðum um vernd byggða. Að því búnu bætti dómstóllinn við þeirri röksemd að Portúgal hefði ekki sýnt fram á að fyrir hendi væru neinir þeir almannahagsmunir sem réttlættu að lagt væri á tvöfalt hærra öryggisgjald vegna flugs milli aðildarríkja en vegna innanlandsflugs. Af dómi EFTA-dómstólsins má ráða að réttlæta má hindrun á þjónustu- frelsinu á grundvelli kostnaðarsjónarmiða og sjónarmiða sem lúta að öryggi og þróun byggða. Að baki slíkum sjónarmiðum geta líkt og í máli þessu legið sér- stakar aðstæður, s.s. landfræðilegar, veðurfræðilegar eða félagslegar. Má nefna að reynt hefur á svipuð sjónarmið í þessu samhengi fyrir EFTA-dómstólnum áður, t.d. mál nr. E-5/98 Fagtún43 og mál nr. E-4/00 Dr. Johann Brandle,44 Höfnun EFTA-dómstólsins á röksemdum íslands fyrir því að flugvallagjaldið mætti réttlæta byggðist einkum á því að meðalhófs hefði ekki verið gætt. Hvað kostnaðarsjónarmið varðar má ráða af dómi EFTA-dómstólsins og þeim dóm- um EB-dómstólsins sem vísað hefur verið til, að meðalhófs telst því aðeins gætt að sú þjónusta sem gjaldið á að standa undir sé nauðsynleg vegna viðkomandi starfsemi og að raunverulegt samband sé á milli fjárhæðar gjaldsins og þess kostnaðar sem það á að standa undir. í síðamefnda skilyrðinu felst hvoru- tveggja, að inn í gjaldið má ekki reikna kostnað vegna þjónustu sem þeir sem greiða gjaldið fá ekki notið, og að eingöngu má innheimta hærra gjald vegna þjónustu milli EES-ríkja en innanlandsþjónustu ef munurinn á fjárhæð gjaldsins er í réttu hlutfalli við þann mun sem er á kostnaðinum við þá þjónustu sem gjaldið á að standa undir. Vegna sjónarmiða um almannahagsmuni má bæta því við að, eins og rökstuðningur EFTA-dómstólsins og EB-dómstólsins í málinu 42 Sjá tilvísun í neðanmálsgrein 18, málsgreinar 33-37. 43 Mál nr. E-5/98 Fagtún gegn byggingarnefnd Borgarholtsskóla o.fl., 1999, REC, 51, málsgrein 33. 44 Sjá tilvísun í neðanmálsgrein 39, málsgrein 39. 429
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.