Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 66
G4
Illín
ekki of ilágar kröfur, einkanlega til sjálfs sín. — Hin er
að hal'a þær ekki of strangar, og að geta sætt sig við allar
aðstæður — og það, sem verður að vera. — Ekki kunna
al-lir meðalliófið, og færri en skyldi listina að lila.
Hana kann jeg auðvitað ekki, frekar en aðrir, en vjer
getum velt ofurlítið fyrir oss líðandi stund, eða deginum
í dag.
Það er ósköp eðlilegt, að vjer viljum sjá eitthvað liggja
eftir oss að kvöldi, en margur dagur líður svo, að vjer
veitum honum ekki sjerstaka athygli. Þó getur hann vald-
ið gleði og giftu eða hinu gagnstæða. Mest fer það eftir
]rví, hvernig vjer temjum oss að taka því, sem að höndum
ber.
Vinnan er sannkallaður hornsteinn. En margur spyr
unr tilgang þess, sem erfitt er, og að svara því er raunar
ekki hægt.
Tómieiki og lífsleiði kemur fram við það að finna ekki
markmið í starfsdeginum, af því að hann hafi skilið svo
lítið eftir, eins og það er kallað. — Það virðist þó eðlileg
þrá mannsins að skila einhverju varanlegu af sjer.
Líkamsþarfir kalla að úr öllum áttunr, og starfsdagur-
inn snýst mest um þær, því að þeim verður skjótt að
sinna.
Innri rödd segir liins vegar, að maðurinn lifi ekki af
brauði einu saman.
Stríð verður oft milli holdsins og andans, þegar thna
og getu virðist vanta til þess að sinna hugðarefnum, sem
ekki liggja beint í verkahringnum.
Gleðilegt væri, að hugur rjeði svo, að um eigið stöðu-
val væri að ræða, tilviljun ein rjeði ekki, hvar baggann
bæri að landi. — F.n því er nú einu sinni svo farið, að ekki
gengur allt að óskum, og líka hitt, að ytri aðstæður hafa
sín áhrif, þannig að ek'ki er unt að ganga eftir vissri og
fyrir franr mældri snúru alla lífsleiðina.
Þótt vjer gerum oss margt viðráðanlegt, er líka til hið
óviðráðanlega. Vandinn er svo sem alstaðar, og ekki síst.