Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 76

Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 76
74 Hlin „Hann kunngerði mjer alt, sem jeg hef gert“, sagði hún síðar, og við Jesú sagði hún: „Jeg veit að Messias kcmur, sem kallast Kristur. Þegar hann kemur, mun hann kunn- gera oss alt“. — Og henni kunngerði hann það, sem mestu máli skifti fyrir hana, og alla aðra menn: „Jeg er hann, jeg, sem við þig tala“. Trúarvakning sú, sem varð í Sam- aríu, og sagt er frá í 8. kap. Postulasögunnar, hefur án efa, að einhverju leyti, átt rætur að rekja til vitnisburðar þessarar konu. — Þar segir: „Fólkið gaf samhuga gaum orðum Filippusar. . . og mikill fögnuður varð í þeirri borg“. — Áhrifarík er sagan um kanversku konuna, sem sagt er frá í 15. kap. Mattheusar guðspjalls: Hún bað Jesú að lækna dóttur sína, þrábað, en Jesús sagðist ekki vera sendur nema til týndra sauða af húsi Israels. — Konunni varð þó að bæn sinni. — Jesús læknaði dóttur liennar, og gaf konunni hinn fegursta vitnisburð: „Mikil er trú þín, kona“! — Þannig mætti lengi telja: Við konu, sem dæmd var af samvisku sinni og samtíð, sagði hann: „Jeg sakfelli þig ekki, syndga þú ekki framar". — Enn sagði hann við konu, sem grjet syndir sínar við fætur lians: „Syndir þínar eru fyrirgefnar, trú þín hefur frelsað þig, far þú í friði“! Einna minnisstæðust og hugljúfust verður okkur sagan um Mörtu og Maríu. — Hve mörgum hafa þær ekki, með fordæmi sínu og kærleika til frelsarans, orðið til vitnis- burðar og ævarandi blessunar. — Að lokum skal á það drepið, að fyrsti lærisveinn Jesú í Evrópu var kaupkonan Lydía. — Afturhvarfssögu hennar er lýst í 16. kap. Post- ulasögunnar. Það er táknrænt fyrir kristnar konur á öllum öldum, sem segir frá í 6. kap. Lúkasar guðspjalls: „Margar konur vóru með þeim og hjálpuðu þeirn með fjármunum sín- um“. Þarna er kristnum konunr vel lýst í fáum orðum. Þær hafa á öllum tímum haft sínu veglega hlutverki að gegna. Þeim er ekki eiginlegt að ganga fram fyrir skjöldu. — En annað er þeim gefið: Að skara frarnúr í fórnfúsri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.