Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 109
Hlín
107
„Leikið' ykkur nú meðan sólin skín. í kvöld skal jeg segja
ykkur eitthvað reglulega £allegt.“
Þessi spurning barnsins vakti í huga mjer lengi á e£tir,
jeg gat ekki svarað henni eins og mjer líkaði.
Þá fjekk jeg hugmynd, sem mjer fanst bæði góð og
skemtileg: „Leitaðu til fjelagssystranna, sem svo oft þurfa
að svara svona spurningum." Og á fundi Sambands norð-
lenskra kvenna á Þórshöfn vorið 1960 lagði jeg spurn-
inguna fyrir konurnar við kaffiborðið. Og áður en staðið
var upp frá borðum, lröfðu mjer borist skrifleg svör frá
þeiní flestum. Einnig lagði jeg spurninguna fyrir konur
í Kvenfjelagi Keldhverfinga á sama hátt.
Mjer þótti vænt um svörin og þakka þau og vona, að
konurnar hafi ánægju og gleði af að lesa þennan skemti-
þátt okkar, sem mig langar til að kalla „Lítinn glugga-
Hjer á eftir koma svo svör og fangamörk, en höfunda
er ekki getið.
Drottinn minn ljómar liádegi hugans,
og Guð ininn! sem til himnanna nær.
H. B. Og í máttugri mannúð
Háa skilur linetti himingeimur, veittu meðbræðrum skjól. Fyrir hug þinn og hjarta
blað skilur bakka og egg, er það heimaalin sól.
en anda sem unnast, S. G.
fær aldreigi eilífð að skilið. H. Á. S. En enginn kendi mjer eins og þú
Að göfga sig sjálfan liið eilíía, ltreiná, kraft og trú, nje gaf mjer svo guðlegar
og gleðja hvers sál, myndir. G. /.
sem gengur í myrkri og þraut, og hefja Jtar sannleikans I'aðirvorið.
huggandi mál, E. H.
sem harmþrungnum mætir á komandi braut. Vertu Guð faðir, faðir minn
V. B. í lresarans Jesú nafni.
Hvar sem manninum mætir Hönd þín leiði mig út og inn, svo aJlri synd ég hafni.
einhver mannúðar blær, E. ].