Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 122

Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 122
120 Hlín þeirra og fórum að kjassa þá og strjúka þeim, en þeir voru spakir, vanir notkun. Alt í einu varð mjer litið upp til landsins og sá þar sorta mikinn. Segi jeg þá við stelpurnar: „Ætli við ættum ekki að komast heim. Jeg lield að það sje að koma bylur." Ivomu þá um leið fyrstu vind- hviðurnar. Erum við ekki komnar nema lítinn spöl, þegar komið var illstætt veður af vestri, og fylgir því krapahlíð mikil. Þar sem jeg var elst, tók jeg að mjer forustuna, vafði svuntunni um liöfuðið og sagði við þær, að við færum inn með brekkunum en ekki beint. Man jeg, að jeg kallaði hátt, því að lítið heyrðist fyrir veðrinu. Snjóskafl liggur inn með brekkunum venjulega, og nú kafaði í honuni vegna þíðunnar, sem búin var að vera. Höfðum við við- spyrnu í snjónum, en veðrið var fyrst nærri beint í fangið. Tókum við föstu taki hver í aðra og ætluðum ekki að sleppa því. Fórum við liægt, jrví að erfitt var að stríða á móti storminum og þær mæddust, Gróa og Soffía, voru ekki hraustar. Urðum við fljótt blautar og pilsin slógust um fæturna. En fljótlega breyttist veðrið, færðist í norður með töluverðu frosti. Frusu þá föt okkar fljótlega. Svona paufuðumst við áfram eftir mætti. Vilst gátum við ekki, því sami skaflinn lá meðfram brekkunum heim undir Ketilsstaða- tún. Þegar við komum inn fyrir gamla stekkinn, sáum við alt í einu tvo menn birtast rjett lijá okkur, en það voru aumingja gömlu mennirnir, faðir minn og Jóhann, að leita að okkur. Ekki er jeg í efa um, að þeir hafa lofað Guð í hljóði, þegar þeir sáu okkur. Iák- urnar til að finna okkur voru litlar þegar þeir fóru að heiman, þar sem fólkið tók ekki neitt eftir því, livora leiðina við fórum. Jafnvel var líklegra, að við hefðum farið beint út með sjó, en þá leið liefði ekki þýtt að fara til að leita að okkur, þegar ekki sá neitt frá sjer, alt var hvítt og engin kennileiti. Við hefðum ekki lengi farið rjetta leið, en vilst eitthvað á sljettunni. Einhver hafði litið á loftvogina eftir að við fórum. Hafði hún hrapað niður um nóttina, og hefðum við hvergi farið, ef það hefði verið athugað áður. Fólkið varð svo alveg dauðhrætt, og fóru þeir karlarnir að leita okkar, vonlitlir um árangur. Þær Guðbjörg og Gróa fóru ekki nema í Ketilsstaði. Jónína Björnsdóttir, sem þar bjó þá, ljet þær hátta ofan í rúm og gaf þeim heita mjólk til að byrja með. Svo komu þær heiin dag- inn eftir, hressar í góðu veðri. Við Soffía fórum með gömlu mönnunum niður í Bakkagerði, og sakaði enga okkar hrakningurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.