Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 116

Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 116
Æskuár snillingsins Ritstjóri „Hlínar“ hefur beðið mig að segja sjer nokkuð um æskuár Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals, og langar mig til að verða við þeim tilmælum. Jeg ætla þó ekki að geta lians að neinu, eftir að liann varð frægur á listamannsferli sínum, það er mjer ofvaxið, en hitt get jeg reynt, að minnast hans með fáum orðum, þegar hann var drengur í Borgarfirði eystra á næsta bæ við mig. Leiðin á milli bæjanna er stutt, og þá hittumst við oft. Jói er fæddur að Efri-Eyjum í Meðallandi 15. október 1885. Foreldrar hans voru hjónin Karítas Þorsteinsdóttir Sverrissen og Ingimundur Sveinsson. Hann var talinn smiður góður og ágæt skytta. Fjögurra ára að aldri vorið 1890 fluttist Jói austur á land með frændfólki slnu, að Geitavík í Borgarfirði, og reiddi hann alla þá leið Þórunn frændkona hans Jóhannesdóttir. Hún var þá nýgift Sveini Jónssyni frá Seglbúðum, mjög mætum manni. Voru þau þá að flytja búferlum að Geitavík Þórunn var Jóa alla tíð vel innanhandar, enda mun hann aldrei hafa geymt því, en metið það við hana á marga lund æ síðan á meðan hún lifði. En hún komst nokkuð á tíræðisaldur. Á níræðisafmæli Þórunnar, eftir að Iíjarval var löngu orðinn víðkunnur málari, færði hann henni þrjú málverk eftir sig. Var eitt þeirra af Þórunni sjálfri á hestbaki með sveininn unga í fang- inu. Lætur hún þar gæðinginn stíga liðugt og ljett um klungur og grýttar götur, á leið þeirra inn í fyrirheitna landið að Geitavík, sem var um langt skeið æskuheimili Jóa. Og þar hneigðist liugur hans fyrst að listrænum efnum. Þetta sama vor 1890 fluttist einnig að Geitavík Jóhannes Jónsson, var hann liáfbróðir Karítasar móður Jóa, og kona hans, Guðbjörg Gissurardóttir, með fjölskyldu sína. Tóu þau nú við Jóa, og ólst hann upp hjá þeim nokkuð fram yfir fermingu. Eins og siður var á þeim árum, var Jói snemma notaður til snún- inga, að sækja kýr og hesta, moka fjósið, sækja vatn, fara á milli með heybandshesta, og eftir að hann fór dálítið að stækka, þá flutti hann heim eldivið og gerði fleiri snúninga, sem vanalegt var að láta liðljettinga vinna. Þá má nefna það, að Jói var eins og aðrir drengir á hans aldri, látinn sitja hjá kvíaám og smala þeim seinni hluta sumars, eftir að hætt var að sitja yfir, sem kallað var. Ekki veit jeg, hvort Jói hafði nokkurt yndi af að gæta kinda, það hugsa jeg að ekki hafi verið, en strákar á hans aldri urðu nú að hafa það, hvort heldur þeim líkaði bctur eða ver. En víst er um það, að ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.