Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 86
84
/ llin
brúnasvip. Allar hi'eyfingar hans bentu lil góðshugar.
Hann var ákaflega þi'eytulegur, hafði sjáanlega lxaft langa
vinnudaga. Hann bauð þýðurn rómi: „Góðan dag.“
Jeg sá bregða fyrir björtix brosbliki í augunx hans, líkt senx
hann hlakkaði til einhvers. Hvað gat það verið, sem
kveikti þennan gleðiglampa í augum hans?
Síðar varð mjer það ljóst.
Hann opnaði dyr að augnskoðunarstofu sinni og bauð
öllum til inngöngu. Fólkið streymdi inn, líklega milli
30—40 manns. Ekki tíixdi hann einn og einn inn fyrir dyr,
sem þó nxun lækna háttur. Allir voru lijer frjálsir til
framtaksins að komast að læknishönd.
Þótt jeg væri einn þeii'ra fyrstu, er biðstofu sóttu, og
hefði þannig skapað mjer foi'gangsrjett 'læknisafgi'eiðslu,
og hefði hingað til verið til annars gjarnara en að
standa orðalaxist af þeim rjetti, er mjer lxar, þá ákvað jeg
nú, er jeg hafði iitið yfir mannhópinn, er beið svipaðrar
erindaúrlausnar sem jeg, og þegar jeg hafði veitt athygli
viðmóti og háttum læknisins, ákvað jeg að verða síðastur,
lilusta og horfa. Fanst strax sem að mjer og unx nxig svifi
andblær þess læknishugar og mannskilnings, er mjer
kynni gott að fá notið og liugleitt.
Á lækixisskoðanaviðbrögð hans bar jeg lítið skyn, en
jeg lieyrði og fann, hve lágur, mildur og hlýr var radd-
blær hans, er hann talaði við hvern og einn. Jeg sá, lxve
varfærnum, mjúkum handtökum hann fór um Ixöfuð hins
sjónbilaða fólks. Spurningar lians voru fyltar varfærni,
samúð og skilningi, þó oft uppörfandi, þar sem hann fann
eða sá að skuggi kvíðans bjó inni fyrii', kvíði fyrir þeinx
úrskurði, er hann kynni að gefa, um sjónbatahorfur. Mjer
fanst hinn fróandi, lágværa rödd hans, er liann talaði við
þetta beygða fólk, svipa til þess, er hin hlýhuga, kærleiks-
auðga móðir talar til barns síns, er ber grátstaf í hálsi.
Jeg fylgdist vel með öllu tali og háttum læknis og sjúk-
linga. Mjer duldist ekki, að sumir voi'u þaina, sem áttu
tvísýnar sjónbótahorfur. Það leyndi sjer ekki hinn mikli