Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 150

Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 150
148 Hlín vonin liverja vökunótt vonarljósin kyiulir. Alt trúargrufl er mjer á móti skapi. En sælir cru þeir, sem trúa! Nú er jeg búin aö segja margt við þig. Mjer finst synd að svara ekki fljótt þínu skemtilega, góða brjeíi, meðan kraftur leyfir. Jeg læt nótt sem nemur, og blessa mína barnatrú og guðrækni foreldra okkarl Guð blessi heimilið okkar! Guðbjörg Stefúnsdótlir, Garði í Mývatnssveit. Ljósmeeður um 100 ára bil i Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu. — Umsögn Sigurlaugar Guðmundsdóttur frá Asi í Vatnsdal. — Unt 1860—70 var Ijósmóðir í dalnum Margrjet Gísladóttir, húsfreyja á Eyjólfsstöðum, góð og lángefin og farnaðist vel störfin. — (Mar- grjet var ljósa mín, fædd 12. júní 1868 á Haukagili). Þá kom prestur að Undirfelli, Sigfús Jónsson, ættaður frá Reykja- hlíð, og gegndi hann Ijósmóðurstörfum um það bil, sem Margrjet hætti, en hans naut skammt við, því að hann dó á þriðja ári, sem hann var hjer í sóknum, og þótti mikill mannskaði að honum, bæði sem yfirsetumanni og presti. (Hann var ljósi frændkonu minnar, Halldóru Bjarnadóttur, sein fædd er að Ási 14. okt. 1873). Haustið 1875 kom atvik fyrir öllum óvænt, sem varð þess vald- andi, að úr rættist um ljósmóðurhjálp í dalnum, þegar Þorbjörg Helgadóttir, liúsfreyja á Marðarnúpi, móðir Guðmundar landlækn- is, fór að gefa sig að Ijósmóðurstörfum. Þorbjörg segir svo frá: Það var nokkru fyrir rjettirnar, að það komu norðan úr Skagalirði kaupahjú yfir Marðarnúpskamb. Þau báðust gistingar, og var liún að sjálfsögðu heimil. Þessi kaupahjú voru af Suðurnesjum og voru á leið suður Grfmstunguheiði. Stúlkan var látin sofa hjá einni vinnukonunni í frambaðstofunni. En um nóttina verður aðkomustúlkan veik og hljóðar mikið, svo að hús- móðirin er vakin. Hún spyr hana, hvort hægt sje að gera nokkuð fyrir hana. Stúlkan býst við að hún geti það, það sje komið að því að hún fæði barn í nótt. Þorbjörg liafði aldrei komið til sængur- konu til hjálpar og sagðist hafa orðið mjög kvíðin með sjálfri sjer, en af því að Þorbjörg hafði þá þegar átt nokkur börn sjálf, kunni hún góð skil á að skilja á milli, binda um naflastrenginn o. s. frv. Þó fór þetta alt vel, stúlkan og barnið lifði og heilsaðist vel. Um morguninn fór Þorbjörg að spyrja kaupamanninn livernig á því stæði, að stúlkan hefði lagt upp í langferð svona á sig komin. Jú, liann hafði kallað á liana út fyrir vegg og spurt, livort hún treysti sjer að fara þetta, og hafði hún ekki talið nein tormerki á því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.