Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 160

Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 160
158 Illín sneri liann máli sínu til Steinunnar Ingimundardóttur og þakkaði lienni fyrir að hafa komið liér, til þess að reyna að færa konurnar hjer í sveit einu hcenufeli nær fullkomnun en enn er orðið. Upp frá því varð „hænufetið" kjörorð kvöldsins! — Það var drukkið kaffi á > meðan á ræðum stóð og síðan var dansað. Mjiig ánægjulegt Iijóna- ball og einnig annara. — Svo var Steinunn lijer að lciðheina í þrjá daga, og hjer heima hjá okkur í Einholti kvöld og morgna, altaf fræðandi, svo jeg hcld að hænufetið liafi áreiðanléga náðst. — S. H. * Helga Níelsdóltir, Ijósmóðir, forstöðukona Heimilishjálparinnar í Rcykjavík, skrifar veturinn 1961: Jeg sendi þjcr hjerna skýrslu um Heimilishjálpina 1960. í Reykjavík fengu 144 lieimili hjálp 1380 daga. — Jeg get glatt þig með því, að nú er Akranes að byrja. Jeg er búin að senda þeim alt viðvíkjandi launagreiðslum. — Nú hafa Jtær stúlkur, sem eru búnar að vinna lengst, 3624.00 kr. í kaup á mánuði, eða eftir fimm ár. Þeim er greitt eftir 14. launaflokki. Nú eru tíu stúlkur hjá mjer, svo að Jjetta er altaf að aukast, en bara fjórar eru fastráðnar, hitt eru mest giftar konur, sem vinna frá kl. * 9—2 dag hvern. — Jeg ætla að reyna að taka sarnan ferðasögu í Illín fyrir þig. Jeg fór á alheimsljósmæðramót í Rómaborg á síðastliðnu hausti, og þar var margt lærdómsríkt. *■ Kona af sunnanverðu Sœnfcllsnes'i skrifar í nóv. 1960: Við höfunt haft eitt það besta sumar, sem nokkur man eftir, og nú í nóvember- mánuði er hiti og bjartviðri á hverjum degi, aðeins snjóföl á efstu fjallatindum. Kýr hafa verið úti fram á veturnætur. Heyskapur gekk . mjög vel hjer um slóðir. Það var fallegt hjcr á Miðhrauni: Blóm- skrúðið í hrauninu var svo mikið og fagurt, og alt var baðað í sól- skinsblíðu dag eftir dag. Það verður ógleymanlegt. — Nú í vor sagði jcg af rnjer formannsstörfum fyrir kvenfjelagið hjer, fanst jeg ekki vera orðin nógu dugleg að starfa. Jeg hef verið formaður Jtess síðan ])að var stofnað, eða í 32 ár. Konan, sem tók við að mjer, heitir Áshildur Teitsdóttir í Hjarðarfelli, ung og dugleg kona. Jeg vona, að henni takist vel starfið. Fjelagskonur eru 23. Þessi fjelagsskapur okkar hefur gengið vel. Það hefur verið starfað af áhuga og kær- leika. Jeg hef verið svo heppin, að konurnar voru vel samcinaðar í starfi og fórnfúsar. Hafa lagt frani vinnu og fje, Jjegar nteð hcfur Jrurft. Þær liafa altaf verið mjer sem formanni hugljúfar og skiln- ingsgóðar. Áliugamál okkar hafa verið mörg, og þó við höfum ekki ^ getað framkvæmt þau öll, ])á er ]>ó mörgu góðu til lciðar komið. .Samstarf bænda og okkar fjelags er ágætt. Þeir skilja okkar áhuga- mál mjög vel og eru okkur hjálplegir. Jeg lief haft marga ánægju- ^ stund af Jtessum fjelagsska]) og fengið tækifæri til starfa. — /. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.