Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 93
Hlín
91
Konurnar þar ljetu svo unr mælt, að lrefðu þær svona
ull að vinna úr, skyldu þær ekki verða eftirbátar.
Þetta er nú það, sem aðrar þjóðir segja um okkur,
snillingarnir.
Við þurfum að sýna ullinni okkar nreiri sóma, eins og
gönrlu konurnar gerðu, sem vönduðu til ullarþvottarins,
völdu úr, geynrdu, söfnuðu litum og gæðum.
Erfitt að fá góða tóskaparull núna, segja konurnar, sem
franrleiða fína tóvöru. Lanrbaullin er ósköp stutt í sjer
og togið lítilfjörlegt.
Þvottastöðvanrar framleiða ekki tóskaparull, þar rugl-
ast alt saman, sagði Jónas Þór. Einstaka heimili þurfa að
taka sig til og þvo ull upp á gamla móðinn.
Og svo er jeg hrædd um að við nregunt lrætta að láta
kindurnar ganga nreð skítakleprana fram eftir öllu sumri.
„Eins og sorgin uppmáluð," segir I.axness. Það ber okkur
ekki fagurt vitni. Eða að hætta að rýja fjeð! Þvílík fásinna!
Og þvílík ónærgætni við blessaðar skepirurnar.
Nei, sú kenrur tíðin áreiðanlega, að þetta breytist. Við
sjáum að okkur, hagnýtunr þetta einstæða tækifæri.
Öll okkar viðleitni í heimilisiðnaði á að snúast unr ull-
ina, lnin er okkar aðdáanlega hráefni, sem við höfunr núg
af, og senr við kunnum að hagnýta.
Margir eru þar snillingar, listamennl
„Þið hafið bestu ullina og kunnið manna best að vinna
úr lrenni," sagði Norðmaðurinn, sem þar var fremstur í
flokki.
Skólarnir þurfa að ganga þarna fram fyrir skjöldu.
Ullarvinnan á að verða tómstundavinna landsmanna.
Halldóra Bjarnadóttir.
„Ull er landsins gull.“