Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 140

Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 140
138 Hlin Heimboð milli heimila voru ekki eins algeng og nú, þó man jeg eftir að okkur krökkunum, ásamt foreltlrum mínum, var boðið til afa míns , Eyþórs Felixsonar, kaupmanns, í húsið, sem nú er verið að byggja upp í Austurstræti (Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar). Vorum við þar mörg, frændsystkinin. Jeg man nú ekki eftir neinu jólatrje þar, og ekki heldur, hvaða matur var á borðum, en borðið var stórt og fallegur borðbúnaður. I sambandi við mataræðið er það að segja, að á heimili foreldra minna var oft höfð steik á aðfangadagskvöld'eða hangikjöt, og seinna stundum steikiar rjúpur. Seinna fóru svo að koma grautar á eftir eða súpa á undan. Töluvert fjekst af ávöxtum í dósum í búð- um, og aldrei hef jeg smakkað eins gott ananas og í ungdæmi mínu. Þá er að minnast á kökurnar. Þá var ekki hægt uin við að fá egg. Jeg man, að mamma var búin að safna saman tólf eggjum, mánuði fyrir jól, og geyrndi þau í salti. Var hún hreykin af að hafa náð í svona mörg í jólabaksturinn. Sania stríðið var með mjólkina. Með happi var liægt að íá einn eða tvo potta af nýmjólk eða undanrennu með því að panta harta með töluverum fyrirvara frá einhverju búiiru vestur á Nesi. Með mjólkina til okkar kom fullorðin kona, sem Soffía hjet og var í Nesi hjá Guðmundi og Kristínu, sem þar bjuggu. Var hún með stóran mjólkurbrúsa, og hjekk málið á löngum stút á brúsanum. Sumir seldu mjólk á götum úti. Jeg get varla sagt að jeg hafi smakkað nýmjólk fyr en um tvítugt, ekki heldur egg. Æðar- egg fengum við þó stundum utan úr Engey. í staðinn fyrir nýmjólk var notuð niðursoðin mjólk, sem flutt var til landsins í dósum og var kölluð Víkingsmjólk. Hún var afar þykk og dísæt. Þessa mjólk var notast við til matar og baksturs og eggjaduft í kökurnar, en kökurnar voru góðar samt sem áður, og gyðingakökurnar voru ekki síður góðar þá en nú! Það var einhver að spyrja um leirtauið og postulínið, seni liefði verið notað sjerstaklega á jólunum! Sem svar við þeirri spurningu vil jeg taka það skýrt fram, að hjer er eingöngu áit við heimili iðnaðar- og alþýðumanns, sem ekki má bera saman við embættis- mannaheimili, sem má ætla að hefðu meira af þess háttar. Það var töluverður munur á þcim tíma að vera embættismaður eða iðnaðarmaður og almúgamaður. Iðnaðarmennirnir voru þá að byrja að koma undir sig fótunum, en embættismnnastjettin stóð á gömlum merg. Á heimili foreldra minna þurfti mikið til húshalds í þá daga, því auk fjölskyldunnar voru oft 3—4 lærlingar (faðir greinarhöfundar var Gísli Finnsson járnsmiður). Venjulega var notað til borðhalds diskar og föt úr leir, hvít á lit með blárri rönd. Þessi tegund sjest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.