Hlín - 01.01.1961, Síða 158

Hlín - 01.01.1961, Síða 158
156 Hlin Merk ltona i lieykjavík skrifar: Þú biður mig um uð skrifa svo- lítið um sumardvöl drengjanna minna, sem jeg mintist á við þig í vetur. Mjer ætti að vera það Ijúft, svo þakklát sem jeg er þeim blessuðum manneskjum, sem hafa tekið þá að sjer og annast þá af svo mikilli alúð. Jeg tel þá hafa lært og þroskast rneira á þrem mánuðuin á góðu sveitaheimili en á heilum vetri í skóla. Svona góð heimili eigum við enn til sveita. Jeg tek til dæmis heimilið, sem yngsti drengurinn hei'ur dvalist á tvö undanfarin sumur. Hann var svo ungur og ójiroskaður, jiegar liann fór í sveitina, aðeins sjö ára gamall. Heimilisfólkið tók honum af svo mikilli alúð og umhyggju, að jiað er ótrúlegt af vandalausum. — Hann fjekk að vera með fólkinu við daglegu störfin, og það hefur auðsýnilega gefið sjer góðan tíma til að tala við barnið, ekki aðeins um hversdagsstörf og annað er fyrir augu bar, og aukið jiannig þekkingu hans og orða- forða, heldur líka kent lionum svo margt undur fallegt: Kvæði og vísur, ljóð og lög að syngja. — Jeg varð svo glöð, jiegar jeg tók á móti honum í fyrra haust.. Og þú hefðir átt að sjá, hve fallega var raðað í töskuna hans: Gallabuxurnar, sem voru orðnar gamlar og slitnar, voru svo fallega bættar og skyrtugarmarnir líka. Slíkt hand- bragð liefði sómt sjer vel á sýningu. — Nýjar, fallegar hosur og vettl- ingar fylgdu að auki, og smjörskaka til mömmu! — Svona var þetta hlýlegt og fallegt. Allir drengirnir mínir hafa verið svo lánsamir að komast á góð sveitaheimili í sumardvöl, og Jiessi heimili hafa verið víðsvegar á landinu, en við höfum verið svo gæfusöm, að alt hafa Jietta verið ágætismanneskjur á alla lund, sem við hjónin erum í mikilli Jjakk- arsskuld við. Merk lög samþykt á Alþingi. — Frumvarpið um launajafnrjetti karla og kvenna var afgreitt sem lög frá Aljúngi á s.l. vetri. Efni hinna nýju laga er JiríJiætt: 1) Laun kvenna skulu liækka til jafns við laun karla fyrir sömu störf í eftiríarandi starfsgreinum: Almcnnri verkakvennavinnu, verksmiðjuvinnu og verslunar- og skrifstofuvinnu. 2) Fullum launajöfnuði skal náð í áföngum á 6 árum. 3) Greiða skal sömu laun fyrir sömu störf, en ekki miðað við mat á því, hvað sjeu jafnverðmæt störf. Handiða- og myndlistarskólinn í Reykjavík er nú 22 ára, stofn- aður 1939. Iíafa uin 5000 manns notið Jtar ágætrar kenslu í fjöl- mörguin listgreinum á Jiessum árum, sem hefur orðið mörgum manninum ómetanlcg undirstaða framhaldsnáms innanlands og utan. Ein nýjasta starfsgrein skólans er stofnun kennaraskóla í vefnaði. Útskrifuðust fyrstu kennarar Jiaðan á sl. vori. Stofnandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.