Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 117

Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 117
lllin 115 var það neitt eltirsóknarverður starfi, þegar bleytutíð og rigningar gengu, að þvælast allan daginn á eftir óþægum ám, mega lielst ekki augunum af þeim líta, þá gat þokan verið búin að gleypa þær, og ekki voru allar rollur svo heimskar, að nota þá ekki tækifærið til að renna á fjall. Fáir drengir áttu þá nein lilílðarföt við bleytu. Það var því ekkert sjaldgæft að sjá smaladrengi illa til reika, blauta frá hvirfli til ilja, svo að rann niður úr fötunum, með gengið niður úr skóm og sokkum, röltandi hálfskjálfandi af kulda, ef til vill svanga líka, á eftir búsmalanum heim á kvíaból, eftir langa og erfiða útivist. Að þessu leyti minnir mig Jói ekki vera nein undantekning frá því almenna, sem þektist á þeim árum um smala. Jóhannes fóstri Jóa og móðurbróðir var hinn mesti ákafamaður til allrar vinnu. Einkum sótti hann lieyskapinn fast, svo að fáir stóðu honum þar á sporði. Hann var talinn að vera tveggja til þriggja manna maki að burðum, en harðfengi hans og þol að sama skapi mikið. Hann hafði því ekki skap eða löngun til að hlífa nafna sínum við nokkru því, sem lionum fanst hann myndi geta af- kastað, en gekk ríkt eftir að hann stundaði starf sitt vel og linkind- arlaust. Þó Guðbjörg kona Jóhannesar þætti engu síður ýtin við vinnubrögðin en maður hennar, var hún samt mildari í skapi og viðmótshlýrri en hann, góðgerðasöm og hugulsöm við börn. Helst mun þó Jói hafa átt halds og trausts að leita jiar, sem Jrær voru, dætur Jóhannesar, Þórunn og Margrjet. Snemma fór að bera á að í Jóa myndu búa listrænir liæfileikar. Fjarri er mjer þó að ætla, að fólk hans eða aðrir þar í nágrenninu hafi átt nokkurn þátt í að glæða þá hneigð hans eða ýta undir liann út á listamannsbrautina, heldur munu hæfileikar lians til listiðkana hafa legið svo ofarlega i honum, að litið eða ekkert liafi þurft að ýta við þeim til þess að þeir kæmu í ljós. Þykir mjer lik- legast að náttúran sjálf hafi verið þar að verki. Borgarfjörður er fögur sveit, þegar kvöldroðinn málar ljettskýjað loftið rautt sem glóð og verpur eins og gulleitum bjarma á renn- sljettan sjávarflötinn. Enginn vindsvali finst neins staðar að, heldur cr eins og náttúran sjálf haldi niðri í sjer andanum og vilji ekki trufla friðinn, sem hvílir yfir láði og legi. Fjöllin, með allri sinni litauðgi, tign og glæsibrag, horfa hrifin á sína eigin mynd standa á höfði í lygnum firðinum og bjóða liverjum sem vill að sjá „íslenska kvöldið í fagurri sveit“. Mætti því vel láta sjer til hugar koma, að náttúrufegurð Borgar- fjarðar, þó hún hafi unnið starf sitt i kyrþey, svo að lítið bæri á, hafi átt jiátt í að vekja listamannshæfileika Jóa. Ekki var drengurinn orðinn stór, þegar liann byrjaði að gera sínar fyrstu teikningar. Með einhverjum ráðum eignaðist hann lit- 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.