Hlín - 01.01.1961, Side 144

Hlín - 01.01.1961, Side 144
Sitt af hver ju Erindi, flutt á jólalrjesskemtun í Skúlagarði í Kelduhverfi, nf Jóhönnu Haraldsdóttur, Vogum. Elskulegu börn og aðrir áheyrendur! Jeg vil biðja ykkur afsökunar á því, að jeg er að tefja ykkur frá leikjum og dansi, með því að segja nokkur orð við mæður ykkar. Jeg sje að þessi skemtun er mjög vel sótt og gleður það mig innilega. Jeg nota tækifærið, næ eyrum fleiri kvenna í sveitinni, en jeg hef annars tækifæri til. Jeg vil þá byrja með því, þó að búið sje að gera það áður, að bjóða ykkur lijartanlega velkomnar, börn ykkar og alla, sem hingað líta inn í kviild. En það, sem mig langar sjerstaklega til að ræða um hjer er kven- fjelagið okkar. Það var stofnað árið 1922, og í lögum þess segir m. a.: „Tilgangur fjelagsins er, að efla samvinnu meðal kvenna, styðja eftir mætti ýms menningarmál sveitarinnar, svo sem iðnað, hjúkrun sjúkra, hjálpsemi við fátæka og fleiri velferðarmál." Og í þess anda hefur það leitast við að starfa öll þessi ár. Mjer finst nú, af Jtví að við konurnar skemtum okkur, störfum og njótum margs konar fróðleiks svo olt saman, að Jtað væri æski- legt fyrir alla, að þið, sem ekki eruð í kvenfjelaginu, fengið að vita meira um tilveru Jtess og starf en þið vitið nú. Kvenfjelagið er senn orðið 40 ára. Jeg var að blaða í fyrri gerða- bók Jtess, lesa um stofnfundinn og stofnendurna og fyrstu áhuga- málin. Rifjaðist þá margt upp fyrir mjer. Það er býsna margt, sem fjelagið liefur starfað og styrkt. Fyrsta verkefnið var að gleðja fátæk börn og mæður með gjöfum fyrir jólin. Þá var nú öðruvísi umhorfs hjer en nú. Þá voru til J>au heimili, sem engin tök höfðu á að koma upp nauðsynlegustu fötum handa börnunum, hvað J)á að gleðja þau með öðrum gjöfum. Var því gert að skyldu, að hver fjelagskona legði til eina mörk af bandi og ljeti prjóna úr Jrví. Voru það mest nærföt og sokkar. Svo var tekin smáupphæð úr fjelagssjóði til að kaupa, kerti, spil og fleira smávegis, sem látið var fylgja fatagjöf- unum Vil jeg að gamni mínu geta um fyrstu upphæðina, en liún var kr. 10.00, en Jtá var árgjaldið í fjelagssjóð aðeins ein króna. Þetta var nú fyrsta starfið, og því var haldið áfram í mörg ár, eða meðan þörf var fyrir það, þó í breyttu formi væri. Næst kom á dagskrá saumanámskeið og heimilisiðnaður. Fyrsta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.