Hlín - 01.01.1961, Page 160
158
Illín
sneri liann máli sínu til Steinunnar Ingimundardóttur og þakkaði
lienni fyrir að hafa komið liér, til þess að reyna að færa konurnar
hjer í sveit einu hcenufeli nær fullkomnun en enn er orðið. Upp frá
því varð „hænufetið" kjörorð kvöldsins! — Það var drukkið kaffi á >
meðan á ræðum stóð og síðan var dansað. Mjiig ánægjulegt Iijóna-
ball og einnig annara. — Svo var Steinunn lijer að lciðheina í þrjá
daga, og hjer heima hjá okkur í Einholti kvöld og morgna, altaf
fræðandi, svo jeg hcld að hænufetið liafi áreiðanléga náðst. — S. H. *
Helga Níelsdóltir, Ijósmóðir, forstöðukona Heimilishjálparinnar í
Rcykjavík, skrifar veturinn 1961: Jeg sendi þjcr hjerna skýrslu um
Heimilishjálpina 1960. í Reykjavík fengu 144 lieimili hjálp 1380
daga. — Jeg get glatt þig með því, að nú er Akranes að byrja. Jeg
er búin að senda þeim alt viðvíkjandi launagreiðslum. — Nú hafa
Jtær stúlkur, sem eru búnar að vinna lengst, 3624.00 kr. í kaup á
mánuði, eða eftir fimm ár. Þeim er greitt eftir 14. launaflokki. Nú
eru tíu stúlkur hjá mjer, svo að Jjetta er altaf að aukast, en bara
fjórar eru fastráðnar, hitt eru mest giftar konur, sem vinna frá kl. *
9—2 dag hvern. — Jeg ætla að reyna að taka sarnan ferðasögu í Illín
fyrir þig. Jeg fór á alheimsljósmæðramót í Rómaborg á síðastliðnu
hausti, og þar var margt lærdómsríkt. *■
Kona af sunnanverðu Sœnfcllsnes'i skrifar í nóv. 1960: Við höfunt
haft eitt það besta sumar, sem nokkur man eftir, og nú í nóvember-
mánuði er hiti og bjartviðri á hverjum degi, aðeins snjóföl á efstu
fjallatindum. Kýr hafa verið úti fram á veturnætur. Heyskapur gekk .
mjög vel hjer um slóðir. Það var fallegt hjcr á Miðhrauni: Blóm-
skrúðið í hrauninu var svo mikið og fagurt, og alt var baðað í sól-
skinsblíðu dag eftir dag. Það verður ógleymanlegt. — Nú í vor sagði
jcg af rnjer formannsstörfum fyrir kvenfjelagið hjer, fanst jeg ekki
vera orðin nógu dugleg að starfa. Jeg hef verið formaður Jtess síðan
])að var stofnað, eða í 32 ár. Konan, sem tók við að mjer, heitir
Áshildur Teitsdóttir í Hjarðarfelli, ung og dugleg kona. Jeg vona,
að henni takist vel starfið. Fjelagskonur eru 23. Þessi fjelagsskapur
okkar hefur gengið vel. Það hefur verið starfað af áhuga og kær-
leika. Jeg hef verið svo heppin, að konurnar voru vel samcinaðar
í starfi og fórnfúsar. Hafa lagt frani vinnu og fje, Jjegar nteð hcfur
Jrurft. Þær liafa altaf verið mjer sem formanni hugljúfar og skiln-
ingsgóðar. Áliugamál okkar hafa verið mörg, og þó við höfum ekki ^
getað framkvæmt þau öll, ])á er ]>ó mörgu góðu til lciðar komið.
.Samstarf bænda og okkar fjelags er ágætt. Þeir skilja okkar áhuga-
mál mjög vel og eru okkur hjálplegir. Jeg lief haft marga ánægju- ^
stund af Jtessum fjelagsska]) og fengið tækifæri til starfa. — /. G.