Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Qupperneq 12

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Qupperneq 12
HVAÐ BREYT IST Í SKÓLUM ÞEGAR S JÁ LFSMAT ER GERT? 12 einkum af matsfræðingum, sem telja að tilraunasnið sé vissulega gott í sumum tilvik- um, en að það geti alls ekki náð fram allri þeirri breidd sem þurfi að vera í rannsókna- sniðum til að finna svör við margs konar spurningum um skólastarf. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þetta er Chatterji (2004), sem leggur til að notaðar séu margar langtíma- aðferðir í stað tilraunasniða þegar breytingar eiga að verða á löngum tíma. Til þess að slíkar langtímaaðferðir sýni vel hvað breytist telur Chatterji að sniðið þurfi að taka mið af: (a) nægri tímalengd; (b) kenningunni sem stuðst er við í starfinu sem verið er að skoða og að rannsóknin þurfi að taka til allra þeirra þátta sem geti haft áhrif á ár- angurinn (umhverfis, kerfis og staðsetningar); (c) bæði leiðsagnarmati og lokamati og leiðsögn fyrir helstu hagsmunaaðila um hvernig best sé að bæta heldni við aðferðina; (d) beinskeyttum matsspurningum og könnunum á vettvangi; og (e) bæði eigindleg- um og megindlegum aðferðum til að öðlast skilning á því hvernig, hvers vegna og hvenær aðferðin tókst eða tókst ekki, og til að undirbyggja túlkun á niðurstöðum. Stig­ í br­eyting­um á s­kólas­tar­fi Oft er erfitt að breyta skólastarfi því að skólar geta verið íhaldssamir og tregir til breytinga. Kennarar verða vanafastir og hika við að breyta því sem þeir eru sáttir við. Fullan (2001) stakk upp á þrem stigum sem skólar yrðu að fara í gegnum til þess að breytingar, eins og til dæmis þær lögskipuðu sjálfsmatstilraunir sem hér voru gerðar, skjóti rótum og komi að gagni. Þessi stig eru: (a) að hefja verkið; (b) að útfæra það; og (c) að gera það að sínu. Oft eru síðari stigin mun erfiðari í framkvæmd en það fyrsta. Mats­s­pur­ning­ar­ Þar sem efasemda hefur gætt um getu starfsfólks skóla til að meta eigið starf og jafn- vel um ágæti þess framtaks þótti mikilvægt að skoða hvort skólarnir hefðu ávinning af því að taka á sig þetta aukastarf og þá hvern. Skilgreining Leithwood, aitken og Janzi (2001) á helstu þáttum í skólastarfi var notuð til að kanna áhrif sjálfsmats á skóla- starfið. Matsspurningin var því þessi: Hverju breytir sjálfsmat í skólum um eftirtalda þætti? skólamenningu skipulag skólastarfs hvaðan markmið skólastarfs koma hvernig fylgst er með því hvort markmið nást hvatningu til að bæta sig í starfi kerfisbundna gagnaöflun ákvarðanir um að bæta skólastarfið Niðurstöður verða skoðaðar út frá þeim kenningum sem að framan hafa verið ræddar, þ.e. valdeflingu, rökræðulýðræði, aðferðarheldni og margs konar langtímaaðferðum. • • • • • • •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.