Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Side 14

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Side 14
HVAÐ BREYT IST Í SKÓLUM ÞEGAR S JÁ LFSMAT ER GERT? 14 Mar­g­ar­ lang­tímaaðfer­ðir­ Þegar þrjú ár voru liðin frá því að starfið með skólunum hófst var farið að koma í ljós hvernig starfsumhverfið þar hafði breyst. Spurningalistinn sem lagður var fyrir tók mið af helstu þáttum í skólastarfi eins og þeir voru skilgreindir hjá Leithwood, aitken og Janzi (2001). Reynt hefur verið að deila gögnum rannsóknarinnar með helstu hags- munaaðilum þegar niðurstöður kannana hafa legið fyrir. Þetta hefur verið gert með bæði eigindlegum og megindlegum aðferðum. Þannig hefur ábendingum Chatterji (2004) verið fylgt að langflestu leyti meðan á rannsókninni hefur staðið. Stig­ í br­eyting­um á s­kólas­tar­fi Rannsakendurnir hjálpuðu skólunum af stað með matsátakið og litu til með fyrstu stigunum í framkvæmdinni. Næstu skref sem skólarnir þurftu að taka voru þau að til- einka sér vinnubrögðin og viðurkenna matið sem nauðsynlegan þátt í markmiðasetn- ingu og skólanámskrárgerð (Fullan, 2001). Þetta eru róttækar breytingar á skólastarfi eins og það hefur verið í framkvæmd hérlendis og ekki ólíklegt að eitthvað fleira breyt- ist samhliða þessum nýju matsáherslum. Þessari rannsókn var ætlað að varpa ljósi á eitthvað af þeim breytingum. Sex mismunandi aðferðir við gagnaöflun voru notaðar til að svara matsspurning- unni. Þetta voru spurningalistar sem kennarar og skólastjórar svöruðu; viðtöl við skólastjóra og aðstoðarskólastjóra; rýnihópar með kennurum; vettvangskannanir á fundum matsteyma; innihaldsgreining helstu skjala og viðtöl við starfsfólk í Mennta- málaráðuneytinu. Spur­ning­alis­ti Kennarar og skólastjórnendur svöruðu spurningalista um skólanámskrá og umbætur á skólastarfi, fyrst veturinn 2000–2001 (áður en sjálfsmat fór fram) næst vorið 2002 (þegar sjálfsmat hafði verið í gangi í nokkra mánuði) og síðast vorið 2004 (eftir þriggja ára sjálfsmatsstarf). Fjöldi þátttakenda úr hverjum skóla í hverri umferð er sýndur í töflu 1. Tafla 1. Fjöld­i þátttakend­a úr­ hver­jum s­kóla Skóli Fyrsta um­ferð Önnur um­ferð Þriðja um­ferð 2000 2002 2004 Grunnskóli a 48 28 32 Grunnskóli B 41 45 41 Framhaldsskóli C 42 36 28 Framhaldsskóli D 54 33 37 Alls 185 142 138 í spurningalistanum voru spurningar um bakgrunn þátttakenda og síðan sjö kaflar í viðbót. Þátttakendur notuðu Likert kvarða með 5 svarmöguleikum, frá 1 (mjög­
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.