Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Qupperneq 52

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Qupperneq 52
2 kennslu raungreina og stærðfræði, ákvað að fara aftur að kenna þessar námsgreinar í grunnskóla til að öðlast ferska reynslu af því hvernig það er að kenna samkvæmt þeim kenningum sem hann hefur verið að þróa. Meðan á rannsókninni stóð hélt Norfield nákvæma dagbók. Hann hafði Loughran sér til aðstoðar sem rannsakanda sem fylgd- ist með í kennslustundum og tók viðtöl við nemendur hans og þeir ræddu saman um kennsluna. Rannsóknir á eigin starfi hafa farið vaxandi samfara því að margir kennarar sem starfa við kennaramenntun hafa endurskoðað tilhögun kennslu sinnar. ígrundun um eigið starf (e. reflection on practice) og rannsóknir á eigin starfi (e. selfstudy) verða stöðugt mikilvægari þættir í viðleitni þeirra sem fást við að kenna um kennslu til að gaumgæfa betur hugmyndir sínar um kennslufræði. Þær tengjast hugmyndum um hvernig þekking getur mótast hjá einstaklingi sem reynir að skilja eigin reynslu. Þegar eigið starf er rannsakað leiðir það stundum til þess að sá sem það gerir finnst hann vera það sem Whitehead (1993) skilgreinir sem lifandi þversögn (e. living contradiction) (Loughran og Norfield 1998, bls. 7). Túlkun Whiteheads, sem þeir Loughran og Norfield vísa til, grundvallast á skilningi og viðurkenningu á að hugmyndir og væntingar kennara um kennsluna eru ekki alltaf í samræmi við kennsluhætti þeirra. v­ið rannsóknir á eigin starfi er mikilvægt að gera sér grein fyrir þessu misræmi á milli hugmynda og framkvæmdar og bregðast við því. Þetta misræmi á milli hugmynda og framkvæmdar hef ég verið mjög meðvituð um allt frá því ég byrjaði fyrst að kenna og það hefur valdið mér miklum áhyggjum hve oft ég hef gert eitthvað í kennslu allt öðru vísi en ég hafði hugsað mér að gera eða vildi gera. Ég reyndi að leita í þá þekkingu sem ég hafði á námi og kennslu til að hjálpa mér að finna leiðir til að koma í veg fyrir að ég gerði ómeðvitað eitthvað sem ég ætlaði mér ekki. En eftir að ég fór að gera mér grein fyrir hvernig ígrundun um eigið starf getur hjálpað við að taka ákvarðanir um kennslu fannst mér ég ráða betur við að leysa þetta vandamál. Því má segja að það hafi verið einn aðalhvati þess að ég fór að skoða eigin kennslu. Loughran og Norfield (1998) leggja áherslu á að við rannsóknir á eigin starfi er sjón- arhornið á kennsluna sjálfa, það sem kennarinn gerir og við hvaða aðstæður kennsl- an á sér stað. Það er erfitt fyrir þann sem er að rannsaka eigið starf að skoða það frá nýju sjónarhorni og vera alltaf vakandi fyrir að túlka það sem gerist í kennslunni á gagnrýninn hátt. Þá er nauðsynlegt að geta fengið sjónarhorn annarra á ferlið. Sá sem rannsakar eigið starf þarf að hafa trú á sjálfum sér og ígrunda stöðugt það sem fram fer og draga af því lærdóm til að byggja á við framhaldið. v­arast þarf að einblína um of á það sem miður fer. v­ið greiningu á gögnum mínum hafa viðmið Loughran og Norfield hjálpað mér. Ég hef reynt að skoða reynslu mína frá sem ólíkustum sjónarhornum og rætt hana við aðra kennara. Þá hef ég sýnt öðrum brot úr myndbandsupptökum mínum og rætt um það sem þar kemur fram. Með því hef ég fengið sjónarhorn annarra á það sem gerðist AÐ LæRA AF E IG In KEnnSLU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.