Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Qupperneq 69

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Qupperneq 69
6 geri það að verkum að tilheyri unglingar grenndarsamfélagi sem einkennist af óstöð- ugleika og litlum félagsauði séu auknar líkur á að þeir sýni frávikshegðun, jafnvel þótt þeir upplifi ekki óstöðugleika heima hjá sér. Ástæðan er sú að unglingar sem búa í óstöðugu grenndarsamfélagi eru líklegri til þess að tengjast (og verða fyrir áhrifum af) jafnöldrum sem búa við óstöðugleika og bágborið taumhald (Elliott o.fl., 1996). Þar með er komin enn ein ástæðan til þess að setja fram þá tilgátu að félagsgerð grenndar- samfélagsins hafi umtalsverð áhrif á frávikshegðun unglinga, burtséð frá félagslegum aðstæðum þeirra sjálfra. aЭfErЭ Notuð eru gögn úr spurningalistakönnun sem lögð var fyrir nemendur í 9. og 10. bekk grunnskóla á landinu öllu í marsmánuði 1997 (Þórólfur Þórlindsson o.fl., 1998). Könn- unin var lögð fyrir alla nemendur sem mættu í skólann dagana sem könnunin fór fram. Spurningalistunum svaraði um 91 prósent allra nemenda í árgöngunum tveim- ur. Heildarfjöldi svarenda í könnuninni var 7785. Þótt ekki hafi verið unnt að rekja svör til einstakra svarenda (enda könnunin nafn- laus) var skráð hvaða skóla svarendur tilheyrðu. af þessum sökum er hægt að leggja saman svör nemenda (þ.e. reikna tíðni og hlutföll) eftir skólum og mæla þannig fé- lagsgerðareinkenni skólahverfa. Mælingar á grenndarstiginu (þ.e. á stigi skólahverfa) eru gerðar með því að leggja saman og reikna skólameðaltöl fyrir svör nemenda. Til þess að tryggja lágmarksfjölda svarenda í hverju skólahverfi reyndist nauðsynlegt að sleppa fámennum skólum. aðeins eru notuð svör nemenda úr skólum þar sem svar- endur voru 30 eða fleiri. Eftirfarandi athugun byggist á svörum 6748 nemenda í 68 skólahverfum og er helmingur þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Meðalfjöldi svarenda í skólahverfi er um 99 (staðalfrávik = 65). Upplýsingar um félagsgerð skólahverfa í þessari spurningakönnun eru óvenju áreið- anlegar þar sem þær byggjast á svörum um níu af hverjum tíu nemendum í hverju skólahverfi. Með öðrum orðum nær könnunin til nær allra unglinga í skólahverfunum 68 en ekki til úrtaks úr hverju grenndarsamfélagi, líkt og flestar fyrri rannsóknir (t.d. Sampson og Groves, 1989), og henta því vel til þess að nota einstaklingsmælingar (þ.e. spurningar í könnun) til að búa til heildargögn um félagsgerð grenndarsamfélaga. Mælitæki Höfuðborg­ / l­andsbyg­g­ð. Staðsetning skólahverfis var mæld með tvíkosta breytu sem fær gildið „1“ ef skólahverfið er á höfuðborgarsvæðinu en „0“ ef svo er ekki. Fjöl­skyl­dust­öðug­l­eiki. Fjölskyldustöðugleiki svarenda var mældur með tvíkosta breytu sem fékk gildið „1“ ef svarendur sögðust búa hjá báðum foreldrum sínum en gildið „0“ ef fjölskylduform heimilis var öðruvísi (einstætt foreldri, stjúpforeldri á heimili eða annað fyrirkomulag). Fjölskyldustöðugleiki skólahverfa er mældur með hlutfallslegum fjölda svarenda í hverjum skóla sem segist búa hjá báðum foreldrum. Búferl­afl­ut­ning­ar. Búferlaflutningar svarenda voru mældir með tvíkosta breytu sem JÓn GUnnAR BERnBURG, ÞÓRÓLFUR ÞÓRLInDSSon
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.