Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Síða 95

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Síða 95
 aðrir nemendur ræddu um nauðsyn þess að vera með öðrum sem hafa „þessa list- rænu þörf“ líkt og þeir sjálfir: „… gaman að sjá hvað aðrir eru að gera, það auðgar hugmyndaflæðið.“ í tali nemenda kom líka fram að áhugi annarra fjölskyldumeðlima eða vina hefði áhrif á þýðingu myndlistar í daglegu lífi þeirra: „Ég hef þörf fyrir að skapa … amma mín var góð að teikna og fleiri í fjölskyldunni líka. Frænka mín og ég teiknum oft saman … við náum vel saman þannig“ (auður). Nemendur grunnskólans töluðu um aðrar ástæður fyrir ágæti myndlistatíma. „Tæki- færi til að skapa eða vera öðruvísi.“ Félagslegi þátturinn, þ.e. að vera með öðrum, tengist því að hugmyndaflæði er meira þegar nemendur vinna saman: … það er gaman að vera með öðrum sem gera það sama … þú færð fleiri hug- myndir og svoleiðis (auður). … það er betra að gera myndir í skólanum … maður fær fleiri hugmyndir. Ef ég er einn fæ ég ekki margar hugmyndir. Mikilvægt að vera með öðrum sem eru að gera það sama (Róbert). Nói í Myndlistaskólanum sagði: Umhverfið skiptir líka máli … mamma er til dæmis oft að mála og fer á námskeið og það hefur áhrif á mig … ég hef gott samband við mömmu í gegnum listina … ég á bara einn vin í listinni [ísabellu] og við tölum mikið um list … það er gott. að samsama sig hópnum í svokölluðum micro culture eða smáeiningum getur verið hjálplegt á tímum þegar ungmennin eru að staðsetja sig í samfélaginu og getur í aug- um sumra „réttlætt“ myndlistanámið. Ungmennin nefndu það öll að þeim þætti gott að tala um myndverk sín en þau fengju sjaldan tækifæri til þess. Þau sögðu það auðvelda sér að skilja verkin: „ … að rifja upp hvað maður gerði“. En það getur líka verið svolítið erfitt, eins og þessi fimmtán ára piltur segir: „Það er gott að tala um myndirnar sínar en dálítið erfitt … erfitt að lýsa því hvað maður hugsar og hvaða tilfinningar maður hefur“ (Róbert). að tala um myndverkin er nokkuð sem nemendur hafa gaman af þó að vinirnir séu ekki alltaf bestu áheyrendurnir líkt og þessar fullyrðingar sýna: … það er gaman þó ég tali ekki mikið um þetta við vini mína … ég held ég hugsi öðruvísi en þeir … þeir skilja mig ekki alveg (v­illi) Mér finnst gott að tala um verkin mín … að vita að einhver hefur áhuga. Ég geri það samt ekki oft. Mér finnst gaman að tala um myndlist … en vinir mínir hafa ekki áhuga á myndlist svo ég tala ekki þannig við þá (Kristján). í viðtölunum lýsa nemendur mikilvægi þess að vera með öðrum og deila listrænum athöfnum sínum. Listrænn áhugi þeirra og gildismat er oft sprottið úr bakgrunni fjöl- skyldunnar eða jafnvel Myndlistaskólanum sjálfum. Nær allir nemendur skýrðu þörf sína fyrir að einhver hlusti og ánægjuna sem það veitir að tala um verkin en töldu tækifærin til þess of fá. RÓSA K R I S T Í n J ú L Í US D ÓT T I R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.